Author Topic: Verið að undirbúa lagna- og steypuvinnu.  (Read 14400 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Verið að undirbúa lagna- og steypuvinnu.
« Reply #40 on: May 05, 2011, 23:35:11 »
Sæl. Djöfulsins dugnaður er þetta.

mbk harry Þór

ps. eigum kanski bara að búa til braut fyrir norðan lika  :P
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Verið að undirbúa lagna- og steypuvinnu.
« Reply #41 on: May 06, 2011, 09:05:49 »
ja þetta er flott og sýnir vel hvað er hægt að gera ef staðið er saman =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Verið að undirbúa lagna- og steypuvinnu.
« Reply #42 on: May 06, 2011, 11:37:28 »
Náum við keppni 14 ? :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Verið að undirbúa lagna- og steypuvinnu.
« Reply #43 on: May 06, 2011, 19:00:28 »
Náum við keppni 14 ? :)
Nei því miður, það er ekkert track bite til á klakanum og þá getum við ekki preppað brautina en við nýtum tímann og gerum endurbætur á brautinni og svæðinu á meðan.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas