Author Topic: Steðjanúmer?  (Read 3151 times)

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Steðjanúmer?
« on: April 07, 2011, 19:43:23 »
Þannig er mál með vexti að það er nýlegur bíll með einum bókstaf og þrem tölustöfum sem er nákvæmlega það sem mig langar að hafa á steðjanúmeri, ef mögulegt að fá því breytt í steðjanúmer og skráð á annan bíl þá að sjálfsögðu með samþykki eiganda númersins?
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Steðjanúmer?
« Reply #1 on: April 08, 2011, 12:05:40 »
það er ekki hægt, það er bara hægt að fá steðjanúmer ef viðkomandi númer er "skráð ónýtt" og þá þarft þú að kaupa skráninguna yfir á þitt nafn.

Einnig er ekki hægt að fá einkanúmer sem eru til á bílum fyrir og þá í umferð og svo er líka leitast við að samþykkja ekki of lík einkanúmer -samanber 007 (núll núll sjö) og OO7 (o o sjö)-
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Steðjanúmer?
« Reply #2 on: April 08, 2011, 12:11:32 »
Númerið er X 845, er það semsagt einkanúmer?
Skráningarnúmer:    X 845
Fastanúmer:    MK369
Verksmiðjunúmer:    KNEJC521865527810
Tegund:    KIA
Undirtegund:    SORENTO
Litur:    Ljósgrár
Fyrst skráður:    31.10.2005
Staða:    Í lagi
Næsta aðalskoðun:    01.05.2011

Þetta er frá us.is

Þannig það er ekki hægt að ef með samþykki eiganda Kiunar að hann fái nýtt númer og ég fái X845 sem fornnúmer?
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Steðjanúmer?
« Reply #3 on: April 08, 2011, 14:38:39 »
Já þetta er einkanúmer. Eigandi Kiunnar gæti skilað inn einkanúmerinu og afsalað sér því þannig að það yrði laust til úthlutunar á ný. Síðan myndir þú sækja um sama einkanúmer til Umferðarstofu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Steðjanúmer?
« Reply #4 on: April 08, 2011, 15:16:28 »
Já en málið er að ég myndi ekki vilja þetta sem einkanúmer á nýju plötunum, ég myndi vilja þetta sem X 845 á gömlum plötum
« Last Edit: April 08, 2011, 15:18:06 by AlexanderH »
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Steðjanúmer?
« Reply #5 on: April 08, 2011, 16:05:27 »
Það er sama, þú þarft í öllum tilfellum að byrja á því að sækja um þetta sem einkanúmer.
Svo geturðu látið smíða steðjaplöturnar og skrúfað þær á bíl sem er framleiddur fyrir 1989.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Steðjanúmer?
« Reply #6 on: April 08, 2011, 16:16:50 »
Eignarréttur til fornnúmera (steðjaplötur) sem og einkanúmera eru 8 ár í senn. Eins og Baldur sagði þarf hann að afsala sér númerinu til að þú getir sótt um það. Það kostar hinsvegar bara 500 kr. að sækja um Fornnúmer og 15.000 kr. að láta smíða settið ef þú meðlimur Fornbílaklúbbsins. Á móti kostar um 30.000 kr. að fá einkanúmer. Einnig þarf bíllinn að vera orðinn 25 ára gamall til að þú getir sótt um að fá Fornnúmer en til þess þarf bíllinn að vera skráður Fornbíll.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Steðjanúmer?
« Reply #7 on: April 08, 2011, 17:47:18 »
Takk fyrir svörin strákar :)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983