Author Topic: Óskast eftir myndefnum  (Read 2315 times)

Offline BO-ARNBERG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Óskast eftir myndefnum
« on: March 12, 2011, 22:27:46 »
Sælir drengir ég hef verið að reyna að afla mér upplýsingar um hvar sé hægt að fá eintak af vídeóupptökum frá kvarrtmílunni frá 1984 til 1988 svo einnig 1994.. Ég hef verið að safna mér öll árin frá Torfærunni síðan 1982 til 2006. einnig fengið mjög góðan stuðning vantar einn slíkan frá kvartmílingum þeir sem hafa verið segir að taka upp myndefni frá þessum árum og eiga það í VHS formi ekki hika við að hafa samband gleymið VHS og komið þessu nú á tölvutækt form DVD það kostar ekkert þarf bara að fá slít myndefni í hendurnar og þá fer hjólið að snúast.. Er kominn með ágætis gull frá Sandinum gaman væri að fá meira frá Kvartmílunni og sandinum 84 - 88

Björn Óskar Arnberg Birgisson 845 6424

bobbyrembrandt@gmail.com

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Óskast eftir myndefnum
« Reply #1 on: March 31, 2011, 06:37:43 »
Ég á einhvern helling af þessu á VHS formi.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name