Author Topic: Bronco uppgerð , myndir.  (Read 10842 times)

Offline haukurhardar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Bronco uppgerð , myndir.
« on: March 30, 2011, 17:25:36 »
jæja ákvað að deila með ykkur myndum af bronco uppgerð  . þetta er 1981 modelið og Lariat útgáfa. þessi gripur á sér nokkra sögu hérna á selfossi og því gaman að halda honum við .  stefnan er á 100 % uppgerð og fá hann sem næst ástandinu þegar hann rann af færibandinu . mun svo reyna vera duglegur að uppfæra myndir.

Hérna er linkur á myndasafn. http://www.facebook.com/album.php?aid=311428&id=758552258&l=eb0a855ab5

Ath hafið endilega samband ef ykkur vantar einhverja hluti í bronco því ég gæti lumað á einhverju .. mun skipta út mikið af hlutum sem eru þó vel nothæfir.

kveðja Haukur

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #1 on: March 31, 2011, 18:44:21 »
Líst rosalega vel á þettað hjá þér, Þessi bíll var virkilega flottur á sínum tíma og sínist hann stefna í þá átt aftur  =D>
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline haukurhardar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #2 on: March 31, 2011, 20:11:39 »
takk kærlega f það ..  já ég legg mikinn metnað í þetta verkefni  :D  var að enda við að sandblása gripinn og það kom lítið sem ekkert í ljós sem að ég vissi ekki um , svo að þetta lofar góðu.

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #3 on: March 31, 2011, 21:43:26 »
Helvíti flottar myndir.

óska þér vel gengis með verkefnið!
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #4 on: March 31, 2011, 23:36:43 »
mikið gott að það séu til menn sem bjarga þessum gæðingum =D> ég er sjálfur með einn sem er verið að skvera 8-)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Hjörtur Þór

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #5 on: September 01, 2011, 20:20:02 »
Já mjög flott framtak persónulega finnst mér Ford útlitið vera alltaf flottast, ekki man einhver eftir svarta og rauða (skuggalega) Bronco sem var í Breiðholtinu um 2005 40" breyttur? En ég ætla að senda þér link á LMC truck http://www.lmctruck.com/, þeir hafa bjargað mér mikið þegar eitthvað af varahlutum vantar og ekki til á Ebay, læt líka fylgja myndir af Chuck Norris (Ford F150).
Bílarnir Mínir:
Corvette C4 86'
Blazer K5 84'
Fjöldskyldubílarnir:
Volvo V70R 98'
Skoda Felicia 99'
Ford F150 04'
JEEP Wrangler 98'

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #6 on: September 01, 2011, 20:53:35 »
hrikalega flottur endilega að senda inn updates
 =D> =D> =D>
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #7 on: September 01, 2011, 22:39:08 »
flott að sjá þetta hjá þér. Á hann að vera svartur áfram eða?
Gisli gisla

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #8 on: September 04, 2011, 09:15:31 »
Já mjög flott framtak persónulega finnst mér Ford útlitið vera alltaf flottast, ekki man einhver eftir svarta og rauða (skuggalega) Bronco sem var í Breiðholtinu um 2005 40" breyttur? En ég ætla að senda þér link á LMC truck http://www.lmctruck.com/, þeir hafa bjargað mér mikið þegar eitthvað af varahlutum vantar og ekki til á Ebay, læt líka fylgja myndir af Chuck Norris (Ford F150).

Ertu að meina þann sem stóð í dalselinu ?
Kv Einar
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Hjörtur Þór

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #9 on: September 14, 2011, 22:27:11 »
Já ég held það, þarna í blokkar hringnum í miðju seljarhverfinu
Bílarnir Mínir:
Corvette C4 86'
Blazer K5 84'
Fjöldskyldubílarnir:
Volvo V70R 98'
Skoda Felicia 99'
Ford F150 04'
JEEP Wrangler 98'

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #10 on: September 24, 2011, 15:20:26 »
Það passar ég átti hann þá og seldi stuttu seinna og sé enn mikið eftir því en held að hann sé enn í góðu standi og síðast þegar ég vissi var hann í breiðholtinu
Kv Einar
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #11 on: September 27, 2011, 08:54:47 »
Það passar ég átti hann þá og seldi stuttu seinna og sé enn mikið eftir því en held að hann sé enn í góðu standi og síðast þegar ég vissi var hann í breiðholtinu
Kv Einar

Er það þessi með custom mælaborðið :?:

Digital töff stöff :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #12 on: September 27, 2011, 20:39:57 »
þessi
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #13 on: September 27, 2011, 21:05:44 »
Þessi er alveg ubertöff. 8-)
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #14 on: September 27, 2011, 23:35:43 »
monster-mobile  :mrgreen:

Offline Hjörtur Þór

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #15 on: September 29, 2011, 22:43:48 »
Shiiiiit á þennan VEL breytta horfði maður ungur og dreymdi um, var virkilega snyrtilegur en samt mjög skuggalegur, er hann til sölu viti þið það ?
Bílarnir Mínir:
Corvette C4 86'
Blazer K5 84'
Fjöldskyldubílarnir:
Volvo V70R 98'
Skoda Felicia 99'
Ford F150 04'
JEEP Wrangler 98'

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #16 on: October 01, 2011, 21:10:24 »
nei er ekki til solu skilst sidast tegar eg vissi
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #17 on: October 01, 2011, 23:54:14 »
Það kemur mér á óvart því ég sá hann auglýstan á www.bland.is fyrir ca. hálfum mánuði síðan.

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #18 on: October 03, 2011, 11:44:49 »
já ok er búin að reyna við hann reglulega og aldrey gengið en reyndar er orðið mjög lankt síðan ég ath síðast þannig ég skal ekki reyngja það við þig.

Kv Einar
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline haukurhardar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Re: Bronco uppgerð , myndir.
« Reply #19 on: April 21, 2012, 23:06:49 »
jæja .. komnar nýjar myndir í albúm .  stefnt á að komast á götuna á 17 júní. :)