Kvartmílan > Aðstoð
Vantar upplysingar varðandi bremsu diska
(1/1)
barney:
Sællir
Getur einhver sagt mér hvort er betra boraðir eða rákaði bremsu diskar?
Ég ættlaði að fá mér diska sem voru bæði rákaðir og boraðir en kom svo í ljós að
þeir passa ekki í Trans am þó svo að það standi að þeir eigi að passa en þá líta þeir
allt örðru vísi út en þeir sem eru í bílnum núna og þarf ég því að velja á milli boraða eða rákaða diska
með hverju eru menn að mæla með?
Ég ætta að panta frá Sumit racing þar sem að ég er að panta fleiri hluti sem að þeir eru með.
Kv. Bjarni
Dodge:
það er oft ekkert að marka myndirnar hjá summit
Nonni:
Ég keypti einhverntíma boraða diska í Summit á Transaminn minn, þeir voru gefnir upp fyrir 82-92 Firebird/Transam. Ég lenti í bölvuðu böggi farþegamegin því að abs hringur var að rekast í (minn bíll er ekki með abs). Endaði með að vinur minn renndi af abs hringnum og eftir það var allt í góðu.
barney:
Sko þetta eru diskarnir sem ég var fyrst að spá í en var sagt að þeir mundu ekki passa í bíllinn.
http://www.summitracing.com/parts/PWR-K1482/?rtype=10
Þannig að ég fór að leita betur og fann þessa og er nokkuð viss um að þeir passi í bíllinn
http://www.summitracing.com/parts/PWR-AR-8213L/?rtype=10
Og ég ættlaði svo að taka þessar bremsudælur svona víst að ég er að panta á annað borð og orginalin orðin slappur
http://www.summitracing.com/parts/TFF-2243C/
en er það ekki alveg öruglega rétt hjá mér að neðri diskarnir og dælurnar að þetta passi í Trans am gta 1988 árgerð?
Navigation
[0] Message Index
Go to full version