Sćlir, ég er ađ rífa grand cherokee 94 Laredo 4.0 6cyl
sjálfskipting er ónýt en flest annađ til
t.d. afturljós, hurđar, bretti, rúđur, Mótor, Hásingar, drifskaft ađ aftan, stuđarar, (framstuđari pínu skemmdur), rúđuţurrkumótorar, innrétting og fl.
dráttarbeisli.
og fleira og fleira.
bíllinn er ekinn 207ţús km, innrétting er grá og bíllinn er blár ađ lit.
S. 858-9223
bjozzi(hja)fjolnet.is
Björn I. Bj.
Ps. bíllinn er á sauđárkróki