Blessaðir
orðið svolitið síðann maður póstaði eitthverju hér, en langaði bara að gefa smá update af hvernig gengur með bílinn. Keypti bílinn af Teit og hef verið að safna dóti í hann til að gera hann aðeins skemmtilegri. Átti btw rauðu Supruna áður sem er reyndar orðin svört núna og gekk bara helvíti vel hjá Danna með hana seinasta sumar
En ég keypti töluvert stærri bínur 2x Garrett GT2871R og 870cc spíssa sem er komið til landsins, síðann er ég bíða eftir dótinu í mótorinn. Svo þegar það er allt komið í þá er bara að fá Gunna(GSTuning) til að koma með VEMS tölvuna og setja í og stilla
En hérna er það sem ég er að bíða eftir að komi til landsins, einsog er þá eru helvítis ACL alveg frekar lengi að koma þessum legum frá sér og öll sendingin stoppar á því
CP stimpla 8.5:1 compression, 86.5mm (0.02")
Eagle H beam stangir
* ESP H-Beam design
* Length: Stock 4.783"
* Forged 4340 Steel
* 3/8" ARP 2000 Fasteners
Nismo N1 olíu dælu
Nissan N1 Oil Pump
Tomei Combination Kit (1.2mm Thick, 87mm Bore)
・Metal Head gasket
・Metal Throttle Gasket
・Metal Intake Manifold Gasket
・Metal exhaust Manifold Gasket
・Oil gallery orifice
ACL Race Series Con Rod Bearings
ACL Race Series Main Bearings // Standard Oil clearence
ARP Head Stud Kit
ACL Race Series Camshaft/Thrust Bearings & Small End Bushes
Nitto Oil Pump collar
Hér er svo restin af breytingunum
. Twin GT2871R // ported stock manifolds and ported exhaust housing to match
. Kakimoto 3.5" full exhaust system
. Exedy Twin plate kúpling
. Greddy FMIC and pipes
. VEMS Standalone - Fer í þegar allt er ready og Gunni hefur tíma til að koma og stilla
. Deatschwerks 870cc Spíssar - ekki komnir í
. HKS EVC 5 Boost controller
. Zeitronix Wideband + EGT
. 2x Blitz bov´s
. N1 Waterpump
. HKS Kevlar Cambelt
. Nismo Oil cap
. Nismo Radiator cap 1,3 Bar
. Nismo engine and transmission mounts
. NGK iridium sparkplugs
. Nismo transmission mount
. Driftworks upper links
. Defi Watertemp gauge
. Roll cage
. Apexi coil-overs
. TBO Bodykit
. Abbey Motorsports valve covers
. Volk racing 17x9" wheels
. Xenon Headlights 8500L diamond white
nokrrar myndir af bílnum, set svo inn myndir þegar restin af dótinu er komiðTurbínurnar og manifoldin




og já tvær myndir af stock stimplinum sem fór, smá overboost vandamál með stock bínurnar

