Author Topic: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið  (Read 10571 times)

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« on: March 16, 2011, 01:51:15 »
Blessaðir

orðið svolitið síðann maður póstaði eitthverju hér,  en langaði bara að gefa smá update af hvernig gengur með bílinn.   Keypti bílinn af Teit og hef verið að safna dóti í hann til að gera hann aðeins skemmtilegri.  Átti btw rauðu Supruna áður sem er reyndar orðin svört núna og gekk bara helvíti vel hjá Danna með hana seinasta sumar :)


En ég keypti töluvert stærri bínur 2x Garrett GT2871R og 870cc spíssa sem er komið til landsins,  síðann er ég bíða eftir dótinu í mótorinn.  Svo þegar það er allt komið í þá er bara að fá Gunna(GSTuning) til að koma með VEMS tölvuna og setja í og stilla ;)

En hérna er það sem ég er að bíða eftir að komi til landsins,  einsog er þá eru helvítis ACL alveg frekar lengi að koma þessum legum frá sér og öll sendingin stoppar á því

CP stimpla 8.5:1 compression, 86.5mm (0.02")
Eagle H beam stangir
* ESP H-Beam design
* Length: Stock 4.783"
* Forged 4340 Steel
* 3/8" ARP 2000 Fasteners
Nismo N1 olíu dælu
Nissan N1 Oil Pump
Tomei Combination Kit (1.2mm Thick, 87mm Bore)
・Metal Head gasket
・Metal Throttle Gasket
・Metal Intake Manifold Gasket
・Metal exhaust Manifold Gasket
・Oil gallery orifice
ACL Race Series Con Rod Bearings
ACL Race Series Main Bearings // Standard Oil clearence
ARP Head Stud Kit
ACL Race Series Camshaft/Thrust Bearings & Small End Bushes
Nitto Oil Pump collar

Hér er svo restin af breytingunum

. Twin GT2871R // ported stock manifolds and ported exhaust housing to match
. Kakimoto 3.5" full exhaust system
. Exedy Twin plate kúpling
. Greddy FMIC and pipes
. VEMS Standalone - Fer í þegar allt er ready og Gunni hefur tíma til að koma og stilla
. Deatschwerks 870cc Spíssar - ekki komnir í
. HKS EVC 5 Boost controller
. Zeitronix Wideband + EGT
. 2x Blitz bov´s
. N1 Waterpump
. HKS Kevlar Cambelt
. Nismo Oil cap
. Nismo Radiator cap 1,3 Bar
. Nismo engine and transmission mounts
. NGK iridium sparkplugs
. Nismo transmission mount
. Driftworks upper links
. Defi Watertemp gauge
. Roll cage

. Apexi coil-overs

. TBO Bodykit
. Abbey Motorsports valve covers
. Volk racing 17x9" wheels
. Xenon Headlights 8500L diamond white

nokrrar myndir af bílnum,  set svo inn myndir þegar restin af dótinu er komið

Turbínurnar og manifoldin







og já tvær myndir af stock stimplinum sem fór,  smá overboost vandamál með stock bínurnar




Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #1 on: March 16, 2011, 09:31:50 »
gaman að sjá þetta..
gangi þér vel með gripinn !!!
Atli Már Jóhannsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #2 on: March 16, 2011, 10:30:00 »
Fallegur bíll  8-)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #3 on: March 16, 2011, 13:13:07 »
Skyline R31 GT-R eru flottastir og aaðeins flottari en þessi... eru einhverjir soleiðis hérna?  :mrgreen:
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #4 on: March 16, 2011, 14:00:34 »
Þessir eru flottir og verður gaman að sjá hann með aðeins meira power :D
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #5 on: March 16, 2011, 21:57:33 »
Takk fyrir ;)

Skyline R31 GT-R eru flottastir og aaðeins flottari en þessi... eru einhverjir soleiðis hérna?  :mrgreen:

ekki viss

Þessir eru flottir og verður gaman að sjá hann með aðeins meira power :D

já vonandi að allt gangi vel bara.  Annars eiga þessar bínur að skila töluvert meira afli  en orginal ef að allt gengur upp ;) . Þetta eru stærstu stock replacement bínur sem fást í Skyline,  gefnar upp að geta skilað 800-900 hp á vél,  hef séð nokkra skyline yfir 700whp með þessum bínum.   En annars er stefnan bara sett á að koma öllu saman og láta þetta virka eitthvað,  verður ekkert farið í neitt ofur boost á næstunni held ég :) 
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #6 on: March 17, 2011, 07:24:03 »
Glæsilegt.......  =D>

verður gaman að sjá hvað hann gerir hjá þér ,

ertu með stock drivetrain??

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #7 on: March 17, 2011, 13:41:14 »
Flott tæki  8-)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #8 on: March 17, 2011, 17:38:56 »
Glæsilegt.......  =D>

verður gaman að sjá hvað hann gerir hjá þér ,

ertu með stock drivetrain??

kv bæzi


Takk,  já stock drivetrain fyrir utan one piece drifskaft að mig minnir.   Er með mestar áhyggur af því að brjóta framdrif.  Eða kannski að kassinn gefi sig eitthverntímann.  Annars er Einar á ljósgráa R32 GT-R held ég bara með NISMO Front 1.5way LSD en annars með stock drivetrain


Flott tæki  8-)

takk fyrir :)
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #9 on: March 30, 2011, 10:16:02 »
Hlakka til að sjá þetta hjá þér Raggi :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #10 on: April 14, 2011, 02:25:53 »
Hlakka til að sjá þetta hjá þér Raggi :)

thx ;)  vonandi að maður brjóti ekki eikkað strax


smá update

dótið komið og er bara að bíða eftir að blokkin komi frá kistufelli svo það sé hægt að raða saman, en þetta er það sem kom núna nýlega ;)

CP Piston Set with Rings  // 86.5mm(0.02")
Eagle H-Beam Connecting rods // ARP 2000 fasteners
Nissan N1 Oil Pump
Tomei Combination Kit comes with
*Metal Head gasket(1.2mm Thick, 87mm Bore)
*Metal Throttle Gasket
*Metal Intake Manifold Gasket
*Metal exhaust Manifold Gasket
*Oil gallery orifice
ACL Race Series Con Rod Bearings
ACL Race Series Main Bearings  // Standard Oil clearence
ARP Head Stud Kit
Nitto Oil Pump collar
Nissan Half Moon Rear Cam Seal
2x - Nissan OEM Cam Seal
Nissan Rear Main Seal

alltaf gaman að opna svona pakka :D





Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #11 on: April 25, 2011, 09:48:17 »
smá update,  Siggi að raða saman mótornum ;)











Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #12 on: May 22, 2011, 22:34:27 »
jæja Siggi búinn að skella mótornum ofaní, Fékk Danna H(Supru) til að sprauta ventlalokin og það kom mjög vel út mikið flottari en þessi appelsínuguli litur sem var






Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #13 on: February 12, 2012, 02:11:21 »
jæja smá update.  Allta að verða ready fyrir sumarið. 
VEMS standalone kominn í  ,  Deatschwerks 870cc spissar og 300+lph bensídæla.   Bara eftir að klára mappa fyrir hærra boost.  Annars buinn að vera rúnta á honum núna og er  farinn að virka fínt núna í 1.2 bar

nokkrar myndir









Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #14 on: February 12, 2012, 10:47:25 »
Ég keyrði þennann þegar Teitur átti hann og verð bara að segja að þetta eru svo sick skemmtilegir bílar, og verður væntanlega orðinn ennþá betri eftir breytingarnar.

Flott verkefni hjá þér Thumbs up ;-)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #15 on: February 12, 2012, 17:59:49 »
Þú kannt þetta allveg :D bara flottur
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #16 on: February 13, 2012, 17:09:57 »
Ég keyrði þennann þegar Teitur átti hann og verð bara að segja að þetta eru svo sick skemmtilegir bílar, og verður væntanlega orðinn ennþá betri eftir breytingarnar.

Flott verkefni hjá þér Thumbs up ;-)

Þetta eru alveg vel skemmtilegir bílar til að leika sér á ;)

Þú kannt þetta allveg :D bara flottur

Thanks :)
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Nissan Skyline R32 GT-R - Gera ready fyrir sumarið
« Reply #17 on: February 15, 2012, 01:46:58 »
bara flott  :mrgreen: