Kvartmílan > Almennt Spjall

CAMAROINN HANS BJARNA..

(1/2) > >>

BO-ARNBERG:
Já var að rifja hér upp bifreiðina sem Bjarni G Bjarnasson átti hérna forðum daga sem var svo greytt í Hunt's bifreið.. Er að reyna safna saman upplýsingum var að horfa á Sandspyrna keppni síðan 1985 í Hrafnagili. og sá þar bifreið sem ég átti mjög erfitt með að sjá tegundina þetta var svört bifreið sennilega camaro breyttur og á stóð stórum stöfum BARKI og HEDDI. Er það camarionn sem síðar varð Hunt's og í eigu Auðunns.. Því miðyr fanns engar myndir af honum hér á netinu reyni að koma myndum frá mér seinna ef enginn veit þetta...

Kristján F:
Bíllinn sem þú ert að tala um er Chevelle 1966 var breytt af Fribba og Harry Hólmgeirs. Á þessum tíma var þessi Chevelle í eigu Sigurjóns Haralds minnir mig.


Gömul mynd ofan af braut. http://spjall.kvartmila.is/index.php?action=dlattach;topic=24535.0;attach=16432;image

Moli:
HUNTS Camaroinn var svartur um tíma en var ekki merktur BARKA eða HEDD.

Hér er mynd af '66 Chevellunni sem þú ert líklega að tala um.



70 olds JR.:
það voru myndir af honum á gömlu heimasíðu kvatmíluklubbsinns

BO-ARNBERG:
vá þakka ykkur fyrir að sýna mér þetta og leysa þessa forvitni.. Jæja mér fannst eins og þetta væri hunt's bífreiðinn gamla því ef við skoðum svona lítin kennileiti skoða vélhlífðina á chevelluni og skoðum vélarhlífðina á hunt's þá er þetta svipað. Þá meina ég það sem kemur svona upp á vélarhlífðini.. Þakka myndirnar

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version