Author Topic: Til sölu 2 dyra Chevelle árg 1971  (Read 8735 times)

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Til sölu 2 dyra Chevelle árg 1971
« on: January 09, 2013, 17:26:04 »
Er að spá í að selja Chevelluna mína sem er árg 1971 og er á upptektarstigi, það sem búið er að kaupa og gera er ýmislegt, td búið að taka boddý og sandblása og epoxy grunna , búið að laga grindina og sprauta hana Satin black, það er 12 bolta hásing og diskabremsur að framan , bíllinn stendur í hjólin og hægt að hreyfa hann en bremsur eru ótengdar.
Það sem ég er búinn að kaupa nýtt er bæði frambrettin, nýtt skottlok, ný hurð bílstjórameginn, ný afturbretti sem ná upp í topp, nýr panel fyrir neðan aftur rúðu, nýr panel fyrir neðan afturstuðara, nýjir hjólbogalistar ásamt hardwear, bolta kit í samstæðu ofl, festingar í gólf fyrir stóla, stenclar fyrir SS renndur, nýtt SS húdd.
Það sem fylgir með eru svartir stólar framm í og aftursæti , miðjustokkur og skiptir í gólf, mælaborð fyrir kringlóta mæla úr Monte Carlo eins og í SS Chevelle 1970-72.
Slatti af gleri, notuð hliðar og hurðarspjöld, veltistýri úr ca 1978-80 Malibu
Það er engin vél eða skipting og það á eftir að skipta um afturbrettin. Ég vill bara losna við hann þar sem ég hef ekkert pláss til að vinna í honum, boddy er ryðlaust búið að skipta um gólf.Þetta er mjög góður efnviður fyrir einhvern sem á aðstöðu og aur til að klára dæmið.
Áhugasamir hafið samband hér .
Kv Haffi









« Last Edit: January 14, 2013, 20:14:38 by Trans Am »
Kveðja Haffi

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Til sölu 2 dyra Chevelle árg 1971
« Reply #1 on: January 09, 2013, 19:58:45 »
Enn til ....... i  :P
Kveðja Haffi

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Til sölu 2 dyra Chevelle árg 1971
« Reply #2 on: January 10, 2013, 20:10:36 »
Tilboð.....
Kveðja Haffi

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Til sölu 2 dyra Chevelle árg 1971
« Reply #3 on: January 10, 2013, 20:12:07 »
Til í einhver skipti og þá sérstaklega á einhverju seljanlegu sem þarfnast viðgerðar.
Kveðja Haffi

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Til sölu 2 dyra Chevelle árg 1971
« Reply #4 on: January 11, 2013, 19:56:35 »
 :-"
Kveðja Haffi

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Til sölu 2 dyra Chevelle árg 1971
« Reply #5 on: January 12, 2013, 17:05:54 »
Sæl öll þið sem hafið sent mér skilaboð vegna Chevelle, svona til að gefa hugmynd um verð þá er ég búinn að versla parta í hann fyrir í kringum 900.000 ( talandi um nánast alla body hluti nýja og 12 bolta hásingu ofl, ath þetta er orginal A body hásing passaði beint undir ) fyrir utan vinnu og sandblástur/epoxy aðgerð, ég mun senda myndir af honum vonandi á morgun eða hin.
Ég er til í einhver skipti en vil helst fá pening. Skoða samt öll tilboð .
Haffi 8959787
Kveðja Haffi

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Til sölu 2 dyra Chevelle árg 1971
« Reply #6 on: January 13, 2013, 18:45:27 »









« Last Edit: January 13, 2013, 18:51:25 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Til sölu 2 dyra Chevelle árg 1971
« Reply #7 on: January 14, 2013, 22:20:08 »
Flott project
Kveðja Haffi

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Til sölu 2 dyra Chevelle árg 1971
« Reply #8 on: January 20, 2013, 22:20:50 »
Still available......
Kveðja Haffi

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Til sölu 2 dyra Chevelle árg 1971
« Reply #9 on: February 01, 2013, 19:09:35 »
Þessi er enn til sölu ....
Kveðja Haffi

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Til sölu 2 dyra Chevelle árg 1971
« Reply #10 on: February 25, 2013, 18:42:34 »
Flottur efniviður.......
 






























Kveðja Haffi