Author Topic: FornBílar og Snjór?  (Read 4030 times)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
FornBílar og Snjór?
« on: January 18, 2011, 17:34:12 »
Er það ráðlagt að vera með FornBíla úti í snjó?

Ryðga þeir þá ekki bara mjög fljótt?
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: FornBílar og Snjór?
« Reply #1 on: January 18, 2011, 17:38:35 »
Það er ekki ráðlagt, allur raki og bleyta fer ekki vel í bíla.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: FornBílar og Snjór?
« Reply #2 on: January 18, 2011, 17:45:48 »
Takk fyrir svarið.

En ég vorkenni ekki þessum nýjum bílum í dag.

En á Akureyri sá ég einn '65 Mustang allur þakinn í snjó og einn '71 Cutlass í sama ástandi og mér fannst það vera óvirðing fyrir Bílunum.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline JónBragi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: FornBílar og Snjór?
« Reply #3 on: January 19, 2011, 18:26:57 »
Sá einmitt Morrisinn með einkanúmerinu MORRIS á mánudaginn, og þá var búið að salta slatta.
Jón Bragi Brynjólfsson

Offline eddigr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: FornBílar og Snjór?
« Reply #4 on: March 11, 2011, 12:34:59 »
Gulli, Stundum hafa menn ekki húsnæði undir bílana sína og þá verða menn bara að bíða eftir að það þorni úti, en ég t.d. var bara að fá hús undir Bjúkkann í gær, og það var mikill léttir:)
Eðvarð Grétarsson s:8496691
Email: eddigr@visir.is

BMW 730I 1992
Buick Riviera 1979