Author Topic: ** Ódýr og sparneytin Toyota Avensis ! **  (Read 1706 times)

Offline gunni7

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
** Ódýr og sparneytin Toyota Avensis ! **
« on: May 31, 2011, 21:54:56 »
Til sölu

Toyota Avensis 1999.

Ekin 201þús km.
Beinskiptur.
1600 vél 101hö og sparneytin.
Flottur JVC geislaspilari.
Ný sumardekk á 15" flottum Avensis felgum.
Rafdrifnir speglar og hitaðir.
Dráttarbeisli.
Filmur.

Mikið endurnýjuð t.d.:
Bremsur að framan.
Nýr rafgeymir.
Svissbotn.
Nýsmurður.
o.fl.

Næsta skoðun er í ágúst 2011.

Vél og gírkassi eru mjög þétt. Hann vinnur vel og keyrir fínt. Farið var í tímareim í 120þús svo það fer að líða að því. Fallegur litur en hann mætti vera fallegri því eitthvað er af hagkaupsbeyglum og því fer hann ódýrt. Mjög fínn og þæginlegur bíll sem kemur þér frá A-B og þessi bíll á þónokkur ár eftir. Engin gjöld eru á bílnum hvorki veðbönd né bifreiðagjöld. Hann er tilvalinn fyrir þá sem nenna ekki að eyða öllum sínum pening í olíusamsteypuna og kemur þér á milli staða fyrir 7-8 lítra á hundraðið, sem er ekki mikið fyrir svona rúmgóðan 5 dyra bíl.





Verðið er 525þús en er til í að slá vel af í staðgreiðslu.
Nafnið er Gunnar og hægt er að ná í mig í síma 866-8282.
Enginn bíll