Kvartmílan > Almennt Spjall
Willys syning
Emil Hafsteins:
Veit einhver hvar er veriğ ağ sına Willys jeppana sem voru í frèttunum í kvöld?
SPRSNK:
Sprautuverkstæğiğ Glitur, Suğurlandsbraut 16 í portinu á bakviğ.
Sama port şar sem Smurstöğin Klöpp er til húsa
Emil Hafsteins:
Takk fyrir 8-)
JONG:
hvağ lengi opiğ ??
Skúri:
Svakalega flott Willys sıningu í gær.
Upphaflega átti şetta ağ vera privat sıning á Ofur Willys-unum sem er búiğ ağ vera smíğa síğustu 3 ár, en sıningin var fljót ağ spyrjast út svo şegar ég mætti á hana rúmlega 6 şá var troğiğ útúr dyrum í Glit şar sem sıningin var haldin.
Şağ var ótrúleg gaman ağ sjá hvağ şağ var mikiğ af gömlum jeppaköllum sem mağur hefur ekki séğ í mörg herrans ár, mağur hefği getağ veriğ şarna frammá nótt ağ segja gamlar jeppasögur ;D
Şetta er klárleg ein alflottasta bílasıning sem ég hef fariğ á, enda Willys sıning :mrgreen:
Ég vil şakka şessu félögum mínum fyrir glæsilega sıningu og góğar veitingar, en şegar şetta er skrifağ şá er veitingarnar ekki alveg eins góğar şar sem mağur fær víst hausverk af bjórneyslu :lol:
En şetta var bara forsmekkurinn af şví sem koma skal şegar viğ höldum stóra JEEP sıningu í vor 8)
Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók í gær áğur en sıningin byrjaği, şví miğur á ég enga mynd af öllum fjöldanum sem var şarna.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version