Author Topic: VW Polo 2007 - Frábært eintak  (Read 1471 times)

Offline gunnilar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
VW Polo 2007 - Frábært eintak
« on: March 13, 2011, 21:23:39 »
Er að selja þennan forláta VW Polo fyrir konu bróður míns. Þessi bíll er gríðarlega vel með farinn og búið að aka honum afar lítið, enda notaður eingöngu til aksturs til og frá vinnu nánast.

Nánar um bílinn.

VW Polo Comfortline
- 2007 árgerð
- Ekinn 25.800 km
- Steingrár á litinn
- Beinskiptur
- Sumar og vetrardekk fylgja. Vetrardekkin eru negld af gerðinni Goodyear Ultra Grip og eru nánast óslitin!
- Ekkert er áhvílandi á bifreiðinni
- Engin skipti helst

Ástand bílsins.

Bíllinn er í afar góðu ástandi og ekkert sem er aðkallandi í viðgerðum. Það er nýbúið að lakkhreinsa bílinn og setja hann í alþrif og bón fyrir hjá Glitrandi fyrir sölu. Bíllinn er búinn að fara í Þjónustuskoðun 1 hjá Heklu og er til vottun um það ásamt niðurstöðum.

Myndir.








Ásett verð er 1.550.000 en skoðuð eru öll tilboð.

Hægt er að hringja í mig útaf bílnum í síma 660-2608 ( Gunnar )