Author Topic: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?  (Read 14309 times)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #20 on: February 26, 2011, 18:19:47 »
Ástæðan fyrir því að ég spyr með hvaða dælu og hvar því keppnisbensín ætti að vera undanskilið þessum veggjöldum svipað eins og vinnuvéla Olian sem er lituð en það væri bara fylgst eins með því og olíunni

Ef hún væri aðeins á lokuðu svæði eins og hjá KK eða aðilar með klúbbskírteini í akstursíþrótta klúbbum gætu aðeins keypt þetta því þetta væri ætlað á keppnistæki og utanvega akstur og þar með minni hætta á notkun þess á götunum og ætti að vera ódýrara en 23þús lítrar er slatti..

Ég þekki ekki samsetninguna á Turbo Blue en Toluene er mjög fínt út í hvaða bensín sem er sem octan booster en undirstaðan verður að vera góð því það er stór munur á EFI og blöndungsvélum með ýrun,þyngd og gufumyndun ect.. svo að Octan talan er ekki allt
F1 keyrði á 95% toluene og 5% N-Heptine þegar vélarnar voru að blása 5-6bör en kanski ekki hægt að miða við það en Toluene étur gummí pakkningar ect..

Þetta er mjög spennandi en ef þú gætir komist í frekari upplýsingar um hvaða bensín og octan þá væri það frábært
Er N1 ekki með t.d E85 eða Race E85 til sem hægt væri að nálgast?




Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #21 on: February 26, 2011, 18:25:41 »
hvernig er með besín með þetta háu octan gildi (105/6)  er þetta í lagi á  mótor sem þjappar rúma 11
++


alveg tilvalið Íbbi

og klárlega bætt 1-2° kveikju líka á móti t.d. 98 okt hér heima....  :mrgreen:
meira segja 12:1 þjöppu bílar geta keyrt á þessu hugsa ég

Þetta er bara snilld hvort sem það á við um hærri þjöppu mótora eða boosted mótora

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #22 on: February 26, 2011, 19:21:57 »
hvernig er með besín með þetta háu octan gildi (105/6)  er þetta í lagi á  mótor sem þjappar rúma 11
++


alveg tilvalið Íbbi

og klárlega bætt 1-2° kveikju líka á móti t.d. 98 okt hér heima....  :mrgreen:
meira segja 12:1 þjöppu bílar geta keyrt á þessu hugsa ég

Þetta er bara snilld hvort sem það á við um hærri þjöppu mótora eða boosted mótora

kv Bæzi


Þú tapar afli á því á keyra á alltof háu octani og flýtingin er ekki heldur að hjálpa en er fínt á gasinu

Fer mjög eftir mótorum en 100oct dugar á töluvert háþrýstari vélar en 12:1 upp að 14:1 en það er DCR sem skiptir máli ekki SCR..




Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #23 on: February 26, 2011, 19:41:07 »
Sammála.. knasturinn spilar feitan faktor :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #24 on: February 26, 2011, 19:55:31 »
Hérna er reiknivél fyrir DCR http://www.wallaceracing.com/dynamic-cr.php

En annars flott framtak að fá svona bensín á dælu.
« Last Edit: February 26, 2011, 20:00:35 by Kristján F »
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #25 on: February 26, 2011, 22:20:25 »
já það var pælingin hvort þetta væri óþarflega hátt, fyrir minn mótor þ.e.a.s
ívar markússon
www.camaro.is

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #26 on: February 26, 2011, 23:28:43 »
já það var pælingin hvort þetta væri óþarflega hátt, fyrir minn mótor þ.e.a.s

Það held ég ekki Íbbi

getur auðvitað keyrt a 98 okt a þessari þjöppu, ég er með SCR 11.4:1 DCR 9.8:1 og er ekki að knocka á því , en ég myndi persónulega kaupa þetta 100+ okt gæða bensín fyrir keppnir sjálfur og jafnvel alltaf, vitandi það að maður er þá með gott bensín, eins og bensínið var síðasta sumar veit maður aldrei hverju maður á að eiga von á...  [-X

En það eru pottþétt fullt af bílium og tækjum sem muna nýta sér þetta

segji bara N1 go for it full force!!!!!!   það er stutt í fyrsta mót ++++

Bæzi




« Last Edit: February 26, 2011, 23:30:42 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #27 on: February 26, 2011, 23:35:46 »
Ég myndi segja að stæðsti markhópurinn væri 106-110okt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #28 on: February 27, 2011, 09:19:37 »
Ég myndi segja að stæðsti markhópurinn væri 106-110okt.

sæll Frikki

ertu að tala um 106-110 RON okt
(maður ruglast pínu á þessu)

sýnist t.d. 98 okt sem við erum að nota vera um 92-93mon og þá um 103-104 RON
ef að maður notar þessa 10-12% viðmið

kv Bæzi

« Last Edit: February 27, 2011, 09:22:03 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #29 on: February 27, 2011, 09:32:12 »
Ég myndi segja að stæðsti markhópurinn væri 106-110okt.

sæll Frikki

ertu að tala um 106-110 RON okt
(maður ruglast pínu á þessu)

sýnist t.d. 98 okt sem við erum að nota vera um 92-93mon og þá um 103-104 RON
ef að maður notar þessa 10-12% viðmið

kv Bæzi



Nei 98okt hjá okkur er 98RON.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #30 on: February 27, 2011, 10:09:30 »
Nei 98okt hjá okkur er 98RON.

Sæll Baldur
já ok , nú skil ég þetta loksins (fór líka að googla )  ](*,)
pínu tregur

MON+RON/2 = USA okt

ég hélt að það væri RON+MON(usa okt)/2 = okkar okt ....
(smá misskilningur) :-&
sorry

kv Bæzi

BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #31 on: February 27, 2011, 14:34:00 »
Smá innlegg frá Racebensin.com  í þessa umæðu.

Burtséð frá verðinu þá hefur verið til hágæða Sunoco keppnisbensín hér á landinu undanfarin ár fyrir allt Íslenskt mótorsport hjá Racebensin.com.
Við höfum lagt okkur fram í því að hafa verðið í lágmarki þar sem við vitum að verðið á svona bensíni er mjög dýrt, keppendur hafa ekki verið sáttir við verðið enda er það mjög hátt miðað við venjulegt götubensín, við vitum þetta sjálfir mjög vel þar sem við erum sjálfir að keppa í mótorsporti . Þetta er rándýrt frá framleiðanda og hár flutningskostnaður, skattar og önnur gjöld gera verðið fáránlegt!
Samt höfum við náð að vera ódýrari en annarsstaðar í Evrópu og hafa keppendur meira segja farið með bensín sitt héðan til útlanda að keppa  þar sem það hefur verið ódýrara hér heima.
Ekki er víst að við náum að vera ódýrari en Evrópa þetta árið ef á annað borð við flytjum inn bensín þetta árið!  þar sem nýjar álögur hafa bæst við bæði hér heima og erlendis.
þetta er dýrt efni enda um topp bensín að ræða fyrir aflmestu vélar landsins.  Við fögnum því að N1 ætlar að flytja inn uppskrúfað götubensín fyrir tjúnaða götubíla á sangjörnu verði! Því miður er ekki hægt að selja alvöru keppnisbensín á því verði sem hér hefur verið rætt um!
Það má minnast á að við erum þeir einu sem hafa flutt inn Alcahol fyrir Topp Alcahol keppnisgræjur,
þeir einu sem hafa flutt in Alcahol bætiefni fyrir keppnisgræjur,
þeir einu sam hafa flutt inn race E85 fyrir keppnisgræjur.
Ennfremur flytur racebensín.com  inn keppnisolíur fyrir allar gerðir af keppnsimótorum frá 5hp til 3000hp og flytur einnig inn olíur fyrir muclecar bíla og fornbíla

Við flytjum bara inn vörur í topp gæðaflokki ekkert cirka efni eða  „þetta hlítur að duga efni!!!
þeir sem vilja ekki það besta fara eitthvað annað.

Bestu Kveðjur Gunni og Teddi

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #32 on: February 28, 2011, 01:44:38 »
 =D>
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #33 on: February 28, 2011, 16:32:33 »
Þið eruð með topp klassa vöru þarna hjá Racebensín en, við erum ekki alvega að tala um sama hlutinn.  Því menn eru bara að leita af pumpubensíni sem virkar fyrir þessa bíla svo þeir gangi og eyðileggi ekki kertinn og fleyra.  Það segir sig sjáft að þú keyrir ekki í daglegum akstri á ykkar bensíni en það er flott í keppni enda race bensín, maður mundi ekki tíma því.  N1 er að tala um 23.000 lítra og segir sig sjálft að það er ódýrar heldur enn að taka þetta í 200 lítra tunnum, en samt ekki sömu gæði held ég og hjá ykkur.

Í sambandi við útreikninginn þá er þetta bensín sem talað er um 106 +88 /2 = 101 pon er það ekki, (usa okt)?  Viljum við hafa það sterkara eða dugar þetta ekki.  Þeir sem vilja hafa þetta veikara geta alltaf blandað þetta með hefðbundnu 98 okt sem er þá 93 pon
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #34 on: February 28, 2011, 16:47:58 »
 106RON +88MON /2 = 97 PON

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #35 on: February 28, 2011, 20:19:26 »
Þið eruð með topp klassa vöru þarna hjá Racebensín en, við erum ekki alvega að tala um sama hlutinn.  Því menn eru bara að leita af pumpubensíni sem virkar fyrir þessa bíla svo þeir gangi og eyðileggi ekki kertinn og fleyra.  Það segir sig sjáft að þú keyrir ekki í daglegum akstri á ykkar bensíni en það er flott í keppni enda race bensín, maður mundi ekki tíma því.  N1 er að tala um 23.000 lítra og segir sig sjálft að það er ódýrar heldur enn að taka þetta í 200 lítra tunnum, en samt ekki sömu gæði held ég og hjá ykkur.

Í sambandi við útreikninginn þá er þetta bensín sem talað er um 106 +88 /2 = 101 pon er það ekki, (usa okt)?  Viljum við hafa það sterkara eða dugar þetta ekki.  Þeir sem vilja hafa þetta veikara geta alltaf blandað þetta með hefðbundnu 98 okt sem er þá 93 pon

Akkurat ekki sami hluturinn......

þetta er bara gæða pumpubensín fyrir götubíla og þá auðvitað gott fyrir keppendur í götubílaflokki (þar sem skilyrði eru pumpubensín).
Er ekki að sjá að þeir sem hafa verslað racegas fyrir keppni séu að fara skipta því út fyrir þetta pumpubensín.

97  pon er auðvitað yfirdrifið gott pumpubensín..

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #36 on: February 28, 2011, 20:54:34 »
Reyndar hefur mér verið kennt að bensín sem hefur mjög mikinn mun á RON og MON mælingunni sé ekki gott, og að MON talan skipti miklu meira máli á mótorum sem keyra undir miklu álagi. Þar með væri bensín sem hefði hærri RON tölu en sömu MON tölu og 98 oktana bensínið tæplega mikið betra.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #37 on: March 14, 2011, 20:01:27 »
Sæll Hilmar er eitthvað af frétta af bensín málum ??

kv einn geggjað áhugasamur  :shock:



Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #38 on: March 16, 2011, 14:04:56 »
Já við fáum þetta bensín og N1 er búinn að fá efnin í þetta og nú eru þeir að gæðaprófa þetta, svo þetta verur til fyrir sumarið. =D> \:D/
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline GO 4 IT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #39 on: April 03, 2011, 22:24:32 »
Er þetta benzín komið.
Kveðja Magnús.
Magnús Sigurðsson.