Kvartmílan > Almennt Spjall

Gæðabensín, höfum við áhuga á því?

<< < (8/9) > >>

bæzi:

--- Quote from: Sterling#15 on February 28, 2011, 16:32:33 ---Þið eruð með topp klassa vöru þarna hjá Racebensín en, við erum ekki alvega að tala um sama hlutinn.  Því menn eru bara að leita af pumpubensíni sem virkar fyrir þessa bíla svo þeir gangi og eyðileggi ekki kertinn og fleyra.  Það segir sig sjáft að þú keyrir ekki í daglegum akstri á ykkar bensíni en það er flott í keppni enda race bensín, maður mundi ekki tíma því.  N1 er að tala um 23.000 lítra og segir sig sjálft að það er ódýrar heldur enn að taka þetta í 200 lítra tunnum, en samt ekki sömu gæði held ég og hjá ykkur.

Í sambandi við útreikninginn þá er þetta bensín sem talað er um 106 +88 /2 = 101 pon er það ekki, (usa okt)?  Viljum við hafa það sterkara eða dugar þetta ekki.  Þeir sem vilja hafa þetta veikara geta alltaf blandað þetta með hefðbundnu 98 okt sem er þá 93 pon

--- End quote ---

Akkurat ekki sami hluturinn......

þetta er bara gæða pumpubensín fyrir götubíla og þá auðvitað gott fyrir keppendur í götubílaflokki (þar sem skilyrði eru pumpubensín).
Er ekki að sjá að þeir sem hafa verslað racegas fyrir keppni séu að fara skipta því út fyrir þetta pumpubensín.

97  pon er auðvitað yfirdrifið gott pumpubensín..

kv bæzi

baldur:
Reyndar hefur mér verið kennt að bensín sem hefur mjög mikinn mun á RON og MON mælingunni sé ekki gott, og að MON talan skipti miklu meira máli á mótorum sem keyra undir miklu álagi. Þar með væri bensín sem hefði hærri RON tölu en sömu MON tölu og 98 oktana bensínið tæplega mikið betra.

bæzi:
Sæll Hilmar er eitthvað af frétta af bensín málum ??

kv einn geggjað áhugasamur  :shock:



Bæzi

Sterling#15:
Já við fáum þetta bensín og N1 er búinn að fá efnin í þetta og nú eru þeir að gæðaprófa þetta, svo þetta verur til fyrir sumarið. =D> \:D/

GO 4 IT:
Er þetta benzín komið.
Kveðja Magnús.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version