Kvartmílan > Almennt Spjall

Gæðabensín, höfum við áhuga á því?

<< < (4/9) > >>

Sterling#15:
Hér er þetta frá N1
RON = Research Octane Number

MON = Motor Octane Number

PON = Pump Octane Number

 

RON er sú oktantala sem fæst við mælingu í prufuvél

MON er sú oktantala sem fæst við prófun í bílvél við raunverulegar aðstæður

PON er RON + MON deilt með 2.

 

Ef við miðum við venjulegar gæðareglur sem gilda um allan heim, þá er munur á RON og MON 10 til 12.

98 oktan RON hefur því MON ca 88, eða 98 + 88 = 186 : 2 = 93 PON.


SPRSNK:
En gaf N1 upp RON/MON fyrir þetta bensín sem fyrirhugað er að selja okkur "mögulega" í sumar?

jeepcj7:
Það er ekki spurning að betra bensín á miklu betra verði en hefur verið í gangi er eitthvað sem menn versla það er ekki spurning.
Það eru margir td. í vandræðum með bensín í torfærugeiranum og víðar í íslensku mótorsporti.
Er samt ekki um að gera að taka sem hæsta octantölu ef verðið er samt á svipuðu róli ?

Hilió:
Mér lýst vel á þetta, snilld að fá alvöru bensín á viðráðanlegu verði, ég veit um fullt af sleðaköllum sem eru spenntir fyrir þessu líka, þannig að það ætti að geta verið góð hreyfing á þessu yfir vetrartímann líka.

íbbiM:
hvernig er með besín með þetta háu octan gildi (105/6)  er þetta í lagi á  mótor sem þjappar rúma 11

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version