Author Topic: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?  (Read 14106 times)

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« on: February 22, 2011, 23:06:41 »
Hef verið í sambandi við Hermann hjá N1 og hann er til í að panta 106 til 115 okt bensín fyrir okkur sem yrði á einni dælu í bænum.  Til að fá þetta á sem bestu verði þarf hann að panta 23.000 lítra og þá yrði verðið ca 270 til 290 krónur, eins og staðan er í dag.  Það er mjög gott verð miðað við það sem ég keypti á síðasta sumar þá var líterinn á 720 kr hjá öðrum aðila, svo þetta er miklu betra verð og viðráðanlegt.  Nú er bara spurning hvort við erum tilbúnir að kaupa þetta bensín ef það býðst?  Hermann er tilbúinn að panta þetta fyrir okkur og ég held að 106 okt væri alveg nóg, eða hvað haldið þið?  Eg er allavega til í svona bensín á mína Saleen bíla. \:D/
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #1 on: February 22, 2011, 23:11:36 »
Það er aldeilis flott, veistu hvaða tegund af eldsneyti þetta er?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #2 on: February 22, 2011, 23:28:28 »
Veistu hvaða oktan gildi þetta eru þ.e.a.s. ron/pon/mon?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #3 on: February 22, 2011, 23:32:17 »
Nei, flott að fá þessar spurnignar því það er ekkert mál fyrir mig að spyrja tæknimenn N1 um það.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #4 on: February 22, 2011, 23:38:47 »
Ég er til  :D

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #5 on: February 23, 2011, 08:30:50 »
Sæll Hilmar

ég var einmitt að spá í að fara hringja í þig og spyrja frétta af þessu.

Það væri gaman að fá þessar upplýsingar sem Kiddi talar um hér ofar og hvaða verðmunur er t.d. á 106-115okt

Þetta er bara flott framtak  =D>

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #6 on: February 23, 2011, 14:17:47 »
Grunnurinn er 99 okt bensín styrkt með touluene.  Ron gildi 106
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #7 on: February 23, 2011, 19:18:00 »
Grunnurinn er 99 okt bensín styrkt með touluene.  Ron gildi 106

Vitiði hvað 106 RON er mikið í amerískum okt tölum..... svo að maður átti sig á þessu betur...

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #8 on: February 23, 2011, 19:27:49 »
RON + MON / 2 = PON = Ísl. okt.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #9 on: February 23, 2011, 19:40:13 »
RON + MON / 2 = PON = Ísl. okt.

já ok, þá er spurning hvað MON tala er á 106 ron bensíninu

USA notar semsagt MON

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #10 on: February 23, 2011, 21:03:00 »
USA notar meðalgildið af RON og MON á þessar bensínstöðvamerkingar (Anti Knock Index). Ég veit að 98RON dælubensín skv þýskum staðli er 88RON og þar með = 93 AKI samkvæmt USA staðli.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #11 on: February 23, 2011, 23:04:37 »
Sama hvaða bensín þetta yrði

Væri það selt á dælu fyrir almening á opinni stöð eða aðeins kvartmíluklúbbinn á okkar keppnissvæði þar sem ég hefði haldið að racebensín væri undanskilið vegsköttum og slíku og það væri grundvöllur fyrir ódýrt keppnisbensín

Er möguleiki að fá í gegnum N1 staðlað Keppnisbensín t.d frá Sunco eða álika en ekki Vpower með toluene út í :/



Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #12 on: February 23, 2011, 23:11:06 »
Fæst ekki mun betri árangur með toluene þegar það er bætt út í blýbensín eins og gamla Turbo Blue var byggt upp??
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #13 on: February 24, 2011, 11:01:12 »
Sama hvaða bensín þetta yrði

Væri það selt á dælu fyrir almening á opinni stöð eða aðeins kvartmíluklúbbinn á okkar keppnissvæði þar sem ég hefði haldið að racebensín væri undanskilið vegsköttum og slíku og það væri grundvöllur fyrir ódýrt keppnisbensín

Er möguleiki að fá í gegnum N1 staðlað Keppnisbensín t.d frá Sunco eða álika en ekki Vpower með toluene út í :/





Verið að tala um að N1 selji þetta umrædda bensín á aðeins einni dælu á einni af bensínstöðvum N1 hér á höfuðborgarsvæðinu.

ef að það verður á N1 í Hafnafirði er það mikill kostur fyrir alla KK meðlimi, en auðvitað verða fleiri en bara kvartmílukeppendur sem eiga eftir að nýta sér þetta myndi ég halda.



kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #14 on: February 24, 2011, 13:50:12 »
Þetta verður í allmennri sölu og notað á bíla sem eru líka að keyra á götunum.  Það mundi aldrei ganga að selja þetta bara á kvartmílubrautinni.  Hver á að fylgjast með þvi hvort bíllinn er bara að keppa eða keppa og keyra á götunum líka. 
Það er sjálfsagt hægt að rökræða hvort þetta eða hitt bensínið er betra, en spurningin er:  Mundum við nota þetta bensín sem N1 er að bjóða okkur eða viljið þið eitthvað annað bensín?  Eg hefði haldið að þetta væri skref uppá við að fá hærri oktan tölu.  En eins og ég nefndi þá veit ég lítið um svona bensín.

Góður punktur með Hafnarfjörðinn.  Eg skal nefna þá stöð við Hermann, en sjalfsagt fer þetta eftir fjölda tanka og eitthvað svoleiðis.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #15 on: February 25, 2011, 18:07:32 »
Hér er þetta frá N1
RON = Research Octane Number

MON = Motor Octane Number

PON = Pump Octane Number

 

RON er sú oktantala sem fæst við mælingu í prufuvél

MON er sú oktantala sem fæst við prófun í bílvél við raunverulegar aðstæður

PON er RON + MON deilt með 2.

 

Ef við miðum við venjulegar gæðareglur sem gilda um allan heim, þá er munur á RON og MON 10 til 12.

98 oktan RON hefur því MON ca 88, eða 98 + 88 = 186 : 2 = 93 PON.


Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #16 on: February 25, 2011, 18:24:59 »
En gaf N1 upp RON/MON fyrir þetta bensín sem fyrirhugað er að selja okkur "mögulega" í sumar?

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #17 on: February 25, 2011, 19:45:38 »
Það er ekki spurning að betra bensín á miklu betra verði en hefur verið í gangi er eitthvað sem menn versla það er ekki spurning.
Það eru margir td. í vandræðum með bensín í torfærugeiranum og víðar í íslensku mótorsporti.
Er samt ekki um að gera að taka sem hæsta octantölu ef verðið er samt á svipuðu róli ?
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #18 on: February 26, 2011, 12:11:15 »
Mér lýst vel á þetta, snilld að fá alvöru bensín á viðráðanlegu verði, ég veit um fullt af sleðaköllum sem eru spenntir fyrir þessu líka, þannig að það ætti að geta verið góð hreyfing á þessu yfir vetrartímann líka.
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Gæðabensín, höfum við áhuga á því?
« Reply #19 on: February 26, 2011, 17:44:42 »
hvernig er með besín með þetta háu octan gildi (105/6)  er þetta í lagi á  mótor sem þjappar rúma 11
ívar markússon
www.camaro.is