Author Topic: Hefur einhver rifið saab 900???  (Read 2306 times)

Offline Mtt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 215
    • View Profile
Hefur einhver rifið saab 900???
« on: February 18, 2011, 13:58:53 »
Veit einhver hér um einhvern sem er eða hefur rifið Saab 900 v6 árg 1995 eða sambærilegt boddý????

Kv Maggi
Magnús Óskarsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Hefur einhver rifið saab 900???
« Reply #1 on: February 19, 2011, 01:57:37 »
Afsakið en, hvað er að rífa bíll? Bara smá forvitni.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Mtt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 215
    • View Profile
Re: Hefur einhver rifið saab 900???
« Reply #2 on: February 19, 2011, 08:21:13 »
ég er semsagt að leita af einstakling eða partasölufyrirtæki sem hefur rifið svona saab niður í parta og er að selja þá

kv Maggi
Magnús Óskarsson

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Hefur einhver rifið saab 900???
« Reply #3 on: February 19, 2011, 14:13:56 »
ég er semsagt að leita af einstakling eða partasölufyrirtæki sem hefur rifið svona saab niður í parta og er að selja þá

kv Maggi


Ég þakka fyrir svarið!
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hefur einhver rifið saab 900???
« Reply #4 on: February 23, 2011, 12:31:43 »
þú meinar væntanlega saab 9000  og það griffin,   held þeir séu ekki margir hérna,

það er partasala á smiðjuveginum með mikið af þessum bílum, sömu götu og bílaverkstæði jónasar
ívar markússon
www.camaro.is