Sæll Frikki, þetta er '71 Firebird.
Þennan bíl átti pabbi Gauja í Keflavík, en hann á bláu '70 Formuluna með hvítu strípunum. Sá bíll ber í dag númerið Ö-806. Pabbi hans átti þennan græna bíl, en seldi hann og skömmu seinna klesstist hann duglega og eftir Gauja hef ég að hann styttist víst víst alveg um skottið í þeim árekstri, skv. ferlinum hefur hann væntanlega verið lagaður eftir það, en um afdrif hans veit ég ekki.
Hér er ferillinn:
BB024
Firebird
223871N114808
Grænn Eigendaferill 5.8.1987 Rúnar Gunnarsson Kleppsvegur 106
10.12.1985 Atli Norðdahl Dalsbyggð 18
1.10.1982 Guðmundur Emil Jónsson Álfholt 44
29.5.1981 Pétur Konráð Hlöðversson Breiðvangur 68
8.12.1980 Sigurður B Óskarsson Birkiberg 10
4.5.1979 Sturla Örlygsson Norðurgarður 25
30.3.1979 Guðni Grétarsson Reykjanesvegur 12
7.5.1976 Bjarni Guðjónsson Heiðarbraut 3a
Skráningarferill 23.12.1991 Afskráð -
14.12.1973 Nýskráð - Almenn
Númeraferill 11.9.1987 R70971 Gamlar plötur
8.10.1982 G2819 Gamlar plötur
8.12.1980 G15028 Gamlar plötur
4.5.1979 Ö1871 Gamlar plötur
7.5.1976 Ö806 Gamlar plötur