Author Topic: Rennismíðaklám..  (Read 2847 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Rennismíðaklám..
« on: February 14, 2011, 01:13:03 »
One day....  :wink:

<a href="http://www.youtube.com/v/8KLNJ8d8Vqc?fs=1&amp;amp;hl=en_US" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/8KLNJ8d8Vqc?fs=1&amp;amp;hl=en_US</a>
« Last Edit: February 14, 2011, 01:57:29 by Trans Am »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Rennismíðaklám..
« Reply #1 on: February 14, 2011, 09:56:10 »
Þetta er geggjað. Hver ætli verðmiðinn á svona blokk sé? Ég giska á 5 stafa dollaratölu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Rennismíðaklám..
« Reply #2 on: February 14, 2011, 10:50:50 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Rennismíðaklám..
« Reply #3 on: February 14, 2011, 11:46:51 »
Þetta er snilld  \:D/
Það er spurning hvort maður smíði ekki svona AMC álvél í Skúra þar sem það eru til vélar í þetta hjá mér í vinnunni  :mrgreen:
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Rennismíðaklám..
« Reply #4 on: February 14, 2011, 12:30:48 »
Þetta er snilld  \:D/
Það er spurning hvort maður smíði ekki svona AMC álvél í Skúra þar sem það eru til vélar í þetta hjá mér í vinnunni  :mrgreen:

Fyrst þú hefur nú tök á því á annað borð.. væri þá ekki skynsamlegra að smíða einhverja betri vél en AMC til að setja í Willisinn  :mrgreen:

Annars er þetta virkilega flott video og greinilega bara tímaspursmál hvenær maður sér svona stykki á klakanum...  8-)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Rennismíðaklám..
« Reply #5 on: February 14, 2011, 12:44:30 »
Ég hugsa að minnsti hlutin í þessu sé véltíminn og það að eiga vél til að smíða svona sykki... frekar hönnun og cad teiknun ásamt cam vinnu þegar er búið að hanna og teikna draslið.... en gaman að þessu engu að síður :-"
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Rennismíðaklám..
« Reply #6 on: February 14, 2011, 18:15:01 »
Þetta er snilld  \:D/
Það er spurning hvort maður smíði ekki svona AMC álvél í Skúra þar sem það eru til vélar í þetta hjá mér í vinnunni  :mrgreen:

Já ég var búinn að sjá þetta fyrir þó nokkru síðan
og datt það sama í hug og þér stjáni með tækin hjá okkur :P
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Rennismíðaklám..
« Reply #7 on: February 14, 2011, 20:54:44 »
Ég hugsa að minnsti hlutin í þessu sé véltíminn og það að eiga vél til að smíða svona sykki... frekar hönnun og cad teiknun ásamt cam vinnu þegar er búið að hanna og teikna draslið.... en gaman að þessu engu að síður :-"

Nákvæmlega, það er gífurleg vinna að hanna framleiðsluferlið allt og stilla upp, og það er jafn mikil vinna hvort sem menn ætla að smíða eitt eintak eða hundrað.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Rennismíðaklám..
« Reply #8 on: February 15, 2011, 00:31:02 »
Verð á Billet blokkuum er frá 5-15þús og fer eftir stærð en Vinnslutíminn 2-10klst en fer eftir bekknum,hönnun og hversu góðum tólum þú er með

Já það fer mestur tíminn í að teikna þetta upp ef þú ert að gera nýja hönnun annars er mjög auðvelt að taka copy af gamalli 5" Borespace Prostock blokk og gera sína eigin útfærslu og öðrum hlutum



Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason