Kvartmílan > Almennt Spjall
Félagskírteini 2011
(1/1)
1965 Chevy II:
Sælir félagar.
Við byrjum að senda út félagskírteinin í lok næstu viku.
Framvegis kaupum við félagskírteinin okkar í vefverslun okkar á forsíðunni, við setjum skírteinin og nokkrar vörur inn aftur í vikunni
en við erum að vinna í að setja inn tengingu við örugga síðu hjá Valitor þar sem við borgum með kreditkorti, það einfaldar allt ferlið
mjög mikið.
Þeir sem voru félagar í fyrra fá 2011 miða sendann í pósti til að líma á Orku kortin svipað of Fornbílaklúbburinn er með og
þeir sem gerast silfur og gull meðlimir fá viðkomandi kort að auki.
Við skráum inn hjá Skeljungi þá sem voru ekki félagar í fyrra hjá Skeljungi og þeir fá svo sent Orku kort frá þeim.
O:)
1965 Chevy II:
Fyrsta sending af skírteinum fór í póst í dag, næsta sending verður 4 Mars og svo vikulega eftir það, 4 Mars sendum við einnig gullskírteinin til heiðursfélagana.
O:)
Geir-H:
En Frikki hvað ef breytingin á félagsgjöldunum verður felld á aðalfundi hvað þá?
1965 Chevy II:
Þá bara leysum við það fljótt og örugglega. Miðað við þær frábæru viðtökur sem þetta hefur fengið þá eru afar litlar líkur á því.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version