Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast

ktm525 2006

(1/1)

gestur21:
ktm 525exc til sölu, ekið 9þús km 176tima, motor tekinn i gegn i vor og ekkert hjólað á því siðan þá... sett i gang reglulega. þetta er topphjól með nóg af krafti. er á finu afturdekki en slitnu framdekki, nyir stimpilhringir , pakkdósir og pakkningar í motor.

þarf að laga ljósarofa og tappa lofti af frambremsu og þá er allt klárt.

verð 550þús. sem er mjög gott verð fyrir svona hjól.
það hvílir á þvi lán frá avant sem er 380þ en ég held að það sé ekki hægt að yfirtaka....
8212662

Navigation

[0] Message Index

Go to full version