Kvartmílan > Alls konar röfl

Spjallið bilað?

(1/4) > >>

Adalstef:
Er það bara ég eða er spjallið eitthvað bilað?
Hjá mér kemur það upp bara hrátt og hvítt og engar myndir birtast. Virðist samt virka.
Veit einhver hvað er í gangi, er það kannski útaf snjónum?

cv 327:
Allt eðlilegt hjá mér, þó það snjói.

1965 Chevy II:
Sælir,

Það gætu verið smá hnökrar þar sem við erum að tengja nýja forsíðu hjá okkur.
 8-)

trommarinn:
allt í bulli hjá mér

AlexanderH:
Haha, ég var einmitt að tala við pabba minn í símann og hann spurði mig hvað væri í gangi með kvartmíluspjallið en allt í góðu hjá mér, og ég sagði við hann að þetta er ábyggilega bara þú gamli, þú ert svo tölvuheftur haha en það hefur þá líklega verið eitthvað að  :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version