Author Topic: Minni Eyðsla.  (Read 2724 times)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Minni Eyðsla.
« on: February 01, 2011, 23:02:52 »
Fjölskyldu Bíllinn okkar sem er 2003 Mitshubishi Montero Limited byrjaði að eyða mjög miklu eftir að við fórum út á land í Krossá og eitthvað skall mjög harkalega í undirvagninn á honum. Hvað er að gerast?
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Minni Eyðsla.
« Reply #1 on: February 02, 2011, 08:48:52 »
Dettur helst í hug að tengingar við súrefnisskynjara hafi dottið úr sambandi eða laskast í kringum hann.  Hef reyndar ekki hugmynd um hvar skynjarinn/skynjararnir eru á þessum bíl en líklegt að það séu tveir, m.a. einn fyrir aftan hvarfakútinn.  Er ekkert annað að finna að bílnum?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Minni Eyðsla.
« Reply #2 on: February 03, 2011, 18:12:48 »
Þakka fyrir svarið. Það koma aukahljóð frá honum stundum.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Minni Eyðsla.
« Reply #3 on: February 09, 2011, 22:02:24 »
Féll pústið ekki bara einhverstaðar saman.

Ef þú hefur rekið hann niður þá er líklegt að pústið hafi lokast að hluta.

Já ef ekki það þá mundi ég athuga súrefnisskynjarana.

Agnar Áskelsson
6969468

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Minni Eyðsla.
« Reply #4 on: February 16, 2011, 00:44:38 »
þú færð vélarljós í mælarborðið ef súrefnisskynjari er farinn ... :mrgreen: