Kvartmílan > Almennt Spjall

Blues/rokk grillveisla og bjór Laugardaginn 5 febrúar

<< < (4/5) > >>

Einar K. Möller:
Vill nú bara þakka kærlega fyrir mig, þetta var snilldin ein  =D>

S.Andersen:
Sælir félagar.

Þetta kvöld var alveg frábært og vel heppnað í alla staði.
Hljómsveitin var náttúrulega geggjuð,maturinn góður.....

Þeir sem sáu um þetta eiga miklar þakkir skildar fyrir allt,takk kærlega fyrir mig.

Kv.S.A.

Moli:
Ég þakka fyrir mig, komst að vísu ekki í matinn en bjórinn bragðaðist eins og við var að búast.  :mrgreen:

Hljómsveitinn stóð sig einstaklega vel!  =D>

http://www.youtube.com/v/cBHOK-_LJwQ?fs=1&amp;hl=en_US

1965 Chevy II:
Takk fyrir mig, mikið rosalega var tekið á því hehehe.

Gunnar og Rúdólf stóðu sig frábærlega á grillinu og Blues Akademian var bara snilld, þeir sömdu geggjað lag fyrir Kvartmíluklúbbinn  =D>

Ég er að fara uppeftir núna eftir ca 20 mínutur að taka til eftir stríðið ef einhver er við heilsu þá er aðstoð vel þegin. :arrow:

Kv.Frikki

Lindemann:
þetta var flott kvöld!

maturinn var algjör snilld og sama má segja um hljómsveitina!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version