Author Topic: DODGE dakota low  (Read 2978 times)

Offline ottarh

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
DODGE dakota low
« on: January 26, 2011, 16:48:35 »
Sælir ætla nu að selja dakotann minn fínasti bíll eyðir litlu og fínt að keyra.

árg: 1998
ekinn:????? man það ekki alveg kemur seinna
litur:hvítur
vél: 2,5l 4cyl.
drif:afturhjóla.
beinskiptur

verð:400þús í skiptum en 350 staðgreitt
skoða skipti á allskonar drasli en helst einhverju amerisku ekki FORD takk en þið megið reyna :D

það fylgir með auka gangur af dekkjum á felgum orginal mökk ljótar. það eru 16" felgur undir honum nuna eins og sest á myndinni þetta eru nýlegar
felgur á ónýtum dekkjum.

gallar: það á eftir að hjólastilla bílinn að framan og demparar að framan eru ónýtir sést aðeins á lakki en ágætt miðað við aldur

kostir: nýjir demparar að aftan spindilkúlur að framan og kúplingin á að vera ný að sögn fyrri eiganda en það em ég er buinn að skipta um er hjólalegur að framan balanc stangaenda og bremsuklossa . og ég lækkaði hann eilítið







Uploaded with ImageShack.us





Uploaded with ImageShack.us
Óttar Hjálmarsson
BMW 740i '95(til sölu)
chevrolet silverado 1500 '89
kawasaki kx 125 '07

Offline ottarh

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: DODGE dakota low
« Reply #1 on: January 26, 2011, 21:50:44 »
sendið póst í pm
Óttar Hjálmarsson
BMW 740i '95(til sölu)
chevrolet silverado 1500 '89
kawasaki kx 125 '07

Offline ottarh

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: DODGE dakota low
« Reply #2 on: February 03, 2011, 14:42:49 »
tilboð 300þús stgr út næstu viku
Óttar Hjálmarsson
BMW 740i '95(til sölu)
chevrolet silverado 1500 '89
kawasaki kx 125 '07