Author Topic: Blæju Chevy II  (Read 2429 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Blæju Chevy II
« on: January 26, 2011, 13:24:11 »
Er þetta ekki Chevy II með blæju? Er eitthvað vitað um bílinn eða afdrif hans?  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Blæju Chevy II
« Reply #1 on: January 26, 2011, 14:58:47 »
Júbb árgerð "64 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Blæju Chevy II
« Reply #2 on: January 26, 2011, 22:51:12 »
Sælir. Þessi var á Búkkastöðum í denn, bræðurnir Halldór Forni og Þorsteinn Gunnlaugssynir áttu hann. þeir kaupa hann af Hreimi ,að mig minnir, Garðarson. Þeir setja 327 sbc sem var með ýmsu góðgæti í þennan vagn. Veit ekki hvað varð um hann.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 10.98 Nova

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: Blæju Chevy II
« Reply #3 on: January 26, 2011, 23:31:51 »
Mig minnir að Bjarni Bjarna hafi fengið hann hjá Steina Gull,og honum hafi verð stolið frá Bjarna og ekki sést síðan.
69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Blæju Chevy II
« Reply #4 on: January 27, 2011, 11:16:05 »
Ég sá örugglega þennan bíl fyrir einhverjum áratug upp á Höfða liggjandi á hliðinni, vélarlausan og búið að brenna hásinguna undan honum.
Hann var á bak við bílskúrinn norðanmeginn á Stórhöfða sem er fyrir vestan bílasölu Guðfinns, ef einhver veit hverjir voru með þennan skúr fyrir einhverjum 20-25 árum síðan.
Gunnar Ævarsson