Kvartmílan > Aðstoð
Dana 60 spurningar
(1/1)
Ísinn:
sælir meistarar hérna ég með nokkrar spurningar fyrir reynslumeiri menn en mig og væri frábært ef þið gætuð hjálpað :D
þannig er nú það er að gera um Dana 60 aftur hásingu
og er fyrst nú að pæla hvernig olía er sett á hana???
heyrði einhverstaðar að það væri sjálfskiptingarolía veit ekki hvort það sé rétt...
svo er ég að pæla í stöfum og tölum á henni getið lesið eitthvað úr þessu?
hún er byggð 12, 25, 86
42853 29 3
159 8
42799 2
rev-rp
c1
60 isu
tölurnar sem voru á henni..
kv Jaki
jeepcj7:
Það er venjuleg gírolía sem þú átt að nota á hana nema þú sért með diskalás þá þarftu gírolíu sem er merkt lsd.
Þessi # þekki ég ekki en á (séð aftan frá) hægra rörinu ca. fyrir miðju á að vera slegið í hana að mig minnir 7 stafa # sem heitir bom # eða bill of material sem geymir allar upplýsingar um rörið.Gallinn er að þetta # hverfur auðveldlega með tíð og tíma í íslenskri veðráttu það er slegið mjög grunnt í hásinguna.Þetta # byrjar á 60,61 og 62 að mig minnir.
Ísinn:
já ok held að ég hafi séð einmitt tölur þar en eins og þú sagðir þá mjög illa farnar eftir veðráttu Íslands.. en ég ætla að checka á þessu :)
takk fyrir að svara :D
kv Jaki
Ísinn:
mælirðu með einhverri sérstakri gírolíu? ;)
Navigation
[0] Message Index
Go to full version