Welcome,
Guest
. Please
login
or
register
.
1 Hour
1 Day
1 Week
1 Month
Forever
Login with username, password and session length
News:
Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Home
Help
Search
Calendar
Login
Register
»
Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki)
»
BÍLAR til sölu.
»
1979 Lincoln Continental Town Car
« previous
next »
Print
Pages: [
1
]
Go Down
Author
Topic: 1979 Lincoln Continental Town Car (Read 3115 times)
eywolf
Playing NHRA on playstation
Posts: 37
1979 Lincoln Continental Town Car
«
on:
January 10, 2011, 20:30:41 »
Til sölu:
1979 árgerð af Lincoln Continental Town Car.
Innfluttur 2002
Allur sprautaður og boddý tekið í gegn
seinasta sumar
(milli 700 og 800þús lagt í hann þá)
Ekinn
69þús mílur
Pluss áklæði
Rafmagn í öllu (rúður, læsingar, sæti)
Orginal Ford talstöð
Nýr rafgeymir (3ja daga gamall)
Teinakoppar
Topplúga (gler)
Lok fyrir ljósum (virka 100%)
Er með endurskoðun,
Það sem þarf að klára í bílnum til að gera hann 100%:
Það þarf að skipta um bremsurör að aftan.
Það þarf að laga sambandsleysi í framljósi farþegamegin (ný pera en kviknar stundum og stundum ekki)
Það þarf að laga blikkara fyrir stefnuljós.
Annað var ekki sett útá í skoðun.
Fleiri myndir hér:
http://v1.bilasolur.is/Car.asp?show=CAR&BILASALA=84&STYLE=84&WS=1&BILASALAGROUP=84&BILAR_ID=230126&FRAMLEIDANDI=LINCOLN&GERD=CONTINENTAL&ARGERD_FRA=1978&ARGERD_TIL=1980&VERD_FRA=1390&VERD_TIL=1990&EXCLUDE_BILAR_ID=230126
Verð: 1690þús.
Helst engin skipti.
Bíllinn er til sýnis og sölu í innisal í Bílakaupum Korputorgi, s: 577-1111
Logged
Eyjólfur Karl Eyjólfsson
eywolf
Playing NHRA on playstation
Posts: 37
Re: 1979 Lincoln Continental Town Car
«
Reply #1 on:
January 13, 2011, 17:35:59 »
Fínt að kíkja í kaffi í innisalinn í kuldanum og skoða kaggann!
Logged
Eyjólfur Karl Eyjólfsson
eywolf
Playing NHRA on playstation
Posts: 37
Re: 1979 Lincoln Continental Town Car
«
Reply #2 on:
January 19, 2011, 12:03:58 »
Enn til sölu! Tilboð skoðuð!
Logged
Eyjólfur Karl Eyjólfsson
Print
Pages: [
1
]
Go Up
« previous
next »
»
Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki)
»
BÍLAR til sölu.
»
1979 Lincoln Continental Town Car