Author Topic: Burnout sýning Kvartmíluklúbbsins 2011  (Read 4380 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Burnout sýning Kvartmíluklúbbsins 2011
« on: January 13, 2011, 23:22:44 »
Við stefnum á að halda sýninguna góðu um páskahelgina. Undirbúningur og uppröðun myndi byrja á fimmtudegi sýningin opnar seinnipart föstudags og yrði opin fram á sunnudagskvöld
og mánudag myndum við nýta til að ganga frá. :smt066

Ein nýjung allavega er komin upp og það er stefnt á að hafa "swap meet" bása á svæðinu, menn geta sem sagt tekið til í skúrnum og selt og skipt á varahlutum.
Ef þú átt eða þekkir einhvern sem á góss þá er um að gera að láta viðkomandi vita, þeir sem hafa áhuga á bás geta meldað sig hér eða sent einkapóst.
Ef menn eru ekki með mjög mikið af dóti þá er um að gera að sameinast um bás, fá félagann til að selja fyrir sig.  :smt006

Nú vantar félaginu aðstoð þína við sýninguna og undirbúning hennar, ef þú getur hjálpað til þá er um að gera að melda sig hér eða senda einkapóst eða hafa samband við einhvern okkar úr stjórn.
Eitthvað af staffi er komið en því fleirri því betra. :smt062

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Burnout sýning Kvartmíluklúbbsins 2011
« Reply #1 on: January 18, 2011, 23:18:58 »
Hvar verður hún þetta árið ?

kv, Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Burnout sýning Kvartmíluklúbbsins 2011
« Reply #2 on: January 18, 2011, 23:27:23 »
Sæll,

Við erum með nokkur húsnæði í skoðun, það skýrist fjótlega.  O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Burnout sýning Kvartmíluklúbbsins 2011
« Reply #3 on: February 22, 2011, 00:13:40 »
Verð einmitt heima um páskana og get komið að skoða :D Hlakka til!
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Burnout sýning Kvartmíluklúbbsins 2011
« Reply #4 on: February 22, 2011, 08:19:55 »
Ef ég verð heima um páskana þá ætla ég að reyna að koma og draga þann gamla með :mrgreen:
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Burnout sýning Kvartmíluklúbbsins 2011
« Reply #5 on: February 22, 2011, 20:14:15 »
það má alveg endilega smella mánaðardögunum inní þetta fyrir svona plebba eins og mig sem veit ekkert hvenær páskarnir eru  8-[  :lol:
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Burnout sýning Kvartmíluklúbbsins 2011
« Reply #6 on: February 22, 2011, 22:09:53 »
Er Kórinn 8-) ekki málið. :?:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Burnout sýning Kvartmíluklúbbsins 2011
« Reply #7 on: February 22, 2011, 22:16:08 »
Er Kórinn 8-) ekki málið. :?:

Ekki þetta árið. Sýningin verður á sama stað og í fyrra, eða í Kauptúni í Garðabæ páskahelgina.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Burnout sýning Kvartmíluklúbbsins 2011
« Reply #8 on: February 22, 2011, 22:49:56 »
Takk fyrir að upplýsa um þetta Moli. 8-)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.