Author Topic: Husquarna TC450 2006  (Read 1731 times)

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Husquarna TC450 2006
« on: January 23, 2011, 13:29:59 »
Til sölu Husqurana TC 450 06 ekið aðeins 24 tíma frá upphafi. Hjólið er 100% í alla staði. Upprunalega framdekkið er enn undir hjólinu en afturdekkið nýtt. Framdemparar ný yfirfarnir með nýjum pakkdósum. Hjólið hefur verið þjónustað af Púkanum. Aðeins verið notað af byrjendum og aldrei verið keppt á því.

Skifti ath á 3.gen Camaro/Firebird eða þh
Upp í síma 698 7479 og 845 6894
Ási J
Camaro 80 í vinnslu