Author Topic: Balanceringar á klakan  (Read 10281 times)

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Balanceringar á klakan
« on: January 11, 2011, 08:42:23 »
Jæja jæja
Nú er búið að ræsa fyrsta mótorinn sem er Balanceraður af okkur og tókst frábærlega eins og vélvirkin sagði silk smooth  :D.Þetta er enn í smá þróun en lofar hrikalega góðu .Svo erum við líka að selja Royal Purple olíur og erum líka með olíusíur í þessa gömlu frá K&N .

Palli
AMC Magic

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #1 on: January 11, 2011, 09:21:33 »
Hverjir eru þið?
« Last Edit: January 11, 2011, 09:29:06 by Kristján Pétur »
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #2 on: January 11, 2011, 09:35:33 »
Blessaðir
Já sorry  :oops: Við erum Stál og Stansar  :wink:

Palli
AMC Magic

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #3 on: January 11, 2011, 13:14:02 »
Þetta hljómar vel...það verður spennandi að prófa þetta 8-)
Emailið hjá ykkur/Flemmings er ekki alveg fullnægjandi á heimasíðu Royal Purple: http://www.royalpurple.com/dealer-international.html
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #4 on: January 11, 2011, 16:58:26 »
Þetta er flott. Hér er grein um þetta og myndir með útskýringum fyrir þá sem ekki þekkja til því það er ekki sama hvernig þetta er vigtað.
http://www.popularhotrodding.com/enginemasters/articles/hardcore/0412em_rotating_assembly/index.html

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #5 on: January 11, 2011, 17:22:31 »
Hvaða vél eru þið með og hvað væri verið á balanceringu?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #6 on: January 12, 2011, 08:38:49 »
Blessaðir
Já viktunin er það allra allra mikilvægasta í þessu og verður að vera framkvæmnd rétt .Við erum með öll tæki til að tjekka þetta af en og að vinna þetta .En það tekur rosalegan tímaog kostar mikið .Bekkurinn er frá Stewart&Warner.

Palli
AMC Magic

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #7 on: January 12, 2011, 10:00:52 »
AMC Magic

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #8 on: January 12, 2011, 10:47:51 »
Palli, það vantar "R" í Fjallabilar á netfangið á heimasíðu Royal purple  :wink:

   Stal Og Stansar Ehf
Vagnhofdi 7
Reykjavik, Iceland 110    Flemming Ho’lm
011-354-517-5000
flemming@fjallabila.is
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #9 on: January 12, 2011, 11:48:53 »
Frikki minn
Þú ert engill  :wink: Það er búið að láta Konunglega Fjólublá litin vita og þeir ætla að kippa þessu í liðin  :wink:

Palli
AMC Magic

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #10 on: January 12, 2011, 12:26:50 »
Þetta er flott ,  =D> bara LOKSINS tók einhver á skarið og kefti svona græju til að gera þetta og að hugsa sér að það skuli vera komið 2011 , en betra seint en aldrei  :)
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #11 on: January 12, 2011, 14:58:29 »
Mæli með Royal Purple olíum, greinilega meiri vinnsla í þeim frost græna þegar ég fór að brúka hana  :wink:
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #12 on: January 12, 2011, 16:03:21 »
Ég keypti Royal Purple á RAM... bara gott stöff..

lyktin er líka eitthvað funky ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #13 on: January 12, 2011, 16:17:24 »
Til fróðleiks  8-)
<a href="http://www.youtube.com/v/zli_leFnotI?fs=1&amp;amp;hl=en_US" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/zli_leFnotI?fs=1&amp;amp;hl=en_US</a>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #14 on: January 12, 2011, 16:58:46 »
Algjör snilld =D>
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #15 on: January 12, 2011, 17:10:22 »
Blessaðir
Já viktunin er það allra allra mikilvægasta í þessu og verður að vera framkvæmnd rétt .Við erum með öll tæki til að tjekka þetta af en og að vinna þetta .En það tekur rosalegan tímaog kostar mikið .Bekkurinn er frá Stewart&Warner.

Palli

Hvað þýðir Kostar mikið,, ???
Halldór Jóhannsson

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #16 on: January 12, 2011, 17:53:30 »
Blessaðir
Mikið er mikið hehehe .Það er yllilega hægt að segja verð .En þetta er bara gert í tíma vinnu og svo er spurning hvað þetta tekur mikin tíma .Eins og sést á myndbandinu þá er þetta minnsta vinnan ef þetta er keypt vigtað og fínt en svo ef komið er með notað dót í einhveri vigt og einhverja stimpla þá er þetta mikil vinna .Við sáum fyrir okkur vinnu um 30 tíma á 8cyl mótor svo fer þetta eftir gæðunum í pörtunum sem við fáum að vinna úr .

Palli
AMC Magic

Offline htice

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #17 on: January 12, 2011, 19:22:18 »
Það er aðeins V byggðar vélar (V8, V6) þar sem að það þarf að setja eða bolta á sveifarás “hlutfallþyngd” (viktar) af stimpli, hringjum, stimpilbolta, litla og stóra enda á stöng, legur, boltar og olía meðan það er verið að ballancera.
Á línuvélum er þetta ekki eins mikið mál - Sveifarásinn bara ballaneraður einn og sér án þess að þurfa þessa hlutfallsþyngd.

Eins og sagt hefur verið hér í póstum að ofan þá er mesta vinnan í svona V8 ballanceringu að vikta hlutina og jafna vikt á öllum hlutum uppá gramm.
Hægt er að spara sér alveg gríðarlega vinnu með því að kaupa alvöru stimpla og stangir sem er þá framleitt uppá skekkju innan við gramm.
Ef slíkt quality er keypt þá er það tiltölulega einfalt að vikta alla hlutina og setja upp hlutfallsviktina fyrir sveifarásinn. Jafnverl koma allar viktartölur með.

Hinsvegar þá eru svona standard V8 stimplilstangir sennilega mesta málið. Þar er yfirleitt verulegur þyngdarmunur á milli stanga - amk ef að þetta er svona old school USA mótor.
Það þarf að vikta stangirnar með þær hengdar upp í sérstaka rólu og þá vikta hvorn enda fyrir sig og skrá viktina niður. Síðan er slípað af stöngunum (endunum) þannig að allar stangirnar séu í þeirri vikt sem léttust er. Þetta er gert fyrir hvorn enda og viktun er marg-endurtekin eða þar til að þessu viktar-jöfnunarmarkmiði er náð uppá gramm.
Ef að þessi stangarvinna á að vera pró, þá er það venjan að slípa og pússa hliðar á stöngunum og jafnvel pólera þær og auðvitað setja ARP boltana í.
Slíka vinnu þarf alla að framkvæma áður en farið er í að vikta stangirnar og jafna.

Stimplana þarf líka að vikta og jafna alla í sömu vikt en er mun einfaldara.
Yfirleitt tekið efni innanúr þeim í rennibekk.
Þegar allt hefur verið viktað og jafnað uppá gramm, þá eru viktarnar lagðar saman þannig að það er notuð 100% rotating weight plús 4-6gr og 50% resiprocating weight.
Þetta er notað til að búa til hlutfallsviktina sem er svo boltuð með 90% horni á hverja sveif á sveifarás. Þá er hægt að ballancera sveifarásinn með sucess..
Hlynur
HTICE

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #18 on: January 12, 2011, 20:26:30 »
Glæsilegar fréttir! Eðalmenn þarna hjá Stál & Stönsum  :) Löngu orðið tímabært að fá þessa þjónustu í gang.
Ég á pottþétt eftir að kaupa eitthvað af þessari olíu líka, menn fyrir vestan tilbiðja þetta bókstaflega.

PS. Gaman að sjá þig hérna á spjallinu Hlynur.. velkomin!

Kv,
Kiddi
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #19 on: January 12, 2011, 20:38:00 »
Til fróðleiks  8-)
<a href="http://www.youtube.com/v/zli_leFnotI?fs=1&amp;amp;hl=en_US" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/zli_leFnotI?fs=1&amp;amp;hl=en_US</a>



snilld  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)