Author Topic: Balanceringar á klakan  (Read 9934 times)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #20 on: January 13, 2011, 06:09:31 »
Það tekur mig ekki nema um 2-3klst að Balancera V8 vél

Viktin á stöngunum og því er ekki það sem þarf að balacera upp á 0.5grömm eða álíka það er algegnur misskilningur en það er auðvitað rétta að koma því sem næst hvert öðru

Mótviktirnar á sveifarásnum eru það sem balancera út þyngdina og þær þarf að stilla inn(létta eða þyngja) en það er aðeins gert í bekk með tölvu

Annars flott frammtak
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #21 on: January 13, 2011, 11:57:47 »
Ætli klukkutímarnir fækka ekki við hverja vél, þar sem þeir eru nýbyrjaðir :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

dodge74

  • Guest
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #22 on: January 13, 2011, 22:59:53 »
þetta er flott

Offline htice

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #23 on: January 14, 2011, 08:06:54 »
Hér eru nokkrar myndir.
Vona að þessi linkur virki.
http://www.dropbox.com/gallery/11188002/1/401?h=7cef46

Hlynur
HTICE

Offline htice

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #24 on: January 14, 2011, 16:43:53 »
Ætli klukkutímarnir fækka ekki við hverja vél, þar sem þeir eru nýbyrjaðir :)

Alveg pott þétt - Sérstaklega ef að menn fara að vinna í þessu alla daga.

Svo er líka hægt að kaupa þetta allt ballancerað og klárt frá USA - Nú eða senda dótið sitt út í ballanceringu.
Hlynur
HTICE

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #25 on: January 14, 2011, 17:07:34 »
Linkurinn virkar flott, gerðirðu þetta sjálfur hér heima? Er þetta kannski umræddur mótor sem var í balanceringu.
« Last Edit: January 14, 2011, 17:09:19 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Balanceringar á klakan
« Reply #26 on: January 14, 2011, 17:49:34 »
Daginn
Já þetta er umræddur mótor

Palli
AMC Magic