Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins
Sandspyrna KK við Eyri í Kjós 1984
Moli:
Ég fékk myndir frá Hálfdán Sigurjónssyni til að scanna eins og svo oft áður, og langar mig til að deila þessum myndum með ykkur, en þær tók Hálfdán á Sandspyrnu KK við Eyri í Kjós 1984. 8-)
jeepcj7:
Algerar gersemar svona myndir ekkert annað. 8-)
Brynjar Nova:
Gaman að þessu =D>
Einar Birgisson:
Flottar pics ! ég var á leiðinn á þennan sand en komst ekki lengra er á sjúkrahúsið á Blönduósi !
57Chevy:
Veit eitthver deili á þessari 78 Novu á þessum myndum ( mynd 5 ), eiganda þarna eða skráningarnúmer. ???
Vorum að spá hvort þetta er okkar bíll. 8-)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version