Author Topic: Ehemm...  (Read 2317 times)

Offline Adalstef

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Ehemm...
« on: February 02, 2011, 22:21:27 »
Hann stóð þarna og starði á hana, sólargeislarnir léku við hana, hún hafði blotnað aðeins í rigningunni svo hann sótti sér handklæði og strauk yfir hana.
Hann byrjaði efst og færði sig síðan aðeins neðar, hann þurrkaði að aftan og færði sig síðan framfyrir og strauk henni að framan.
Hún var orðin alveg þurr en hann gat ekki hætt að þurrka henni.... hún var enn rök að neðan og ilmaði svo vel.... hann dæsti.... hann gat ekki hugsað sér að vera án hennar... hann rétti úr sér, renndi sér inní hana og kom sér vel fyrir í henni... ánægjuhrollur fór um hann.... hún er mín...
...Corvettan mín!

Aðalsteinn T-Bird 65

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Ehemm...
« Reply #1 on: February 03, 2011, 10:46:46 »
hahaha vel gert =D>
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey