Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

jæja nýtt hjarta í dartinn

(1/6) > >>

dart75:
jæja eftir að eg seldi camaroinn hja mer varð eg nu að hressa aðeins uppá dartinn

nýr mótor

Chrysler 360
Keith Black Hypereutectic stymplum, 11:1 þjappa, 284° Rúlluás,
Portuð hedd af eldri vél með unnin chamber, 2.02 og 1.60 ventlar, Weiand
álmillihedd, Holley 770 Vacum Quick Fuel Blöndungur með rafmagns sogi og flækjur.

aftan á þessu verður svo 727 skipting og
B&M Streetfighter converter 3000 - 3500 stall

svo 3:90:1 læst drif





svo er líka buið að gera slatta í bílnum flestar nýjar fóðringar að framan tók innri brettin að framan í gegn smíðaði demparaturna og skúffurnar uppá nýtt ásamt því að styrkja þá svo nýjar hjólalegur að framan ásamt diskum klossum og svo uppteknardælur

1965 Chevy II:
Flottur  8-) Þetta ætti að verða nokkuð hress mótor, hvaða bensín ætlarðu að nota ?
Þjappan með potthedd er sennilega í efri kantinum fyrir 95 okt.

dart75:
jaja hann ætti að skila bílnum vonandi e-h áfram allaveganna betur en 15,8 hahaha en ætli maður keyri ekki á 98okt eða 100 okt allaveganna ekki neðar en 98 okt

1965 Chevy II:
Fyrsta ferðin mín á Trans Am var líka 15.8  :mrgreen:

dart75:
hey eitthverstaðar verða menn að byrja jafnvel þótt þeir endi sem king of the street og íslandsmeistarar hehe

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version