Author Topic: jæja nýtt hjarta í dartinn  (Read 8590 times)

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
jæja nýtt hjarta í dartinn
« on: January 03, 2011, 23:43:26 »
jæja eftir að eg seldi camaroinn hja mer varð eg nu að hressa aðeins uppá dartinn

nýr mótor

Chrysler 360
Keith Black Hypereutectic stymplum, 11:1 þjappa, 284° Rúlluás,
Portuð hedd af eldri vél með unnin chamber, 2.02 og 1.60 ventlar, Weiand
álmillihedd, Holley 770 Vacum Quick Fuel Blöndungur með rafmagns sogi og flækjur.

aftan á þessu verður svo 727 skipting og
B&M Streetfighter converter 3000 - 3500 stall

svo 3:90:1 læst drif





svo er líka buið að gera slatta í bílnum flestar nýjar fóðringar að framan tók innri brettin að framan í gegn smíðaði demparaturna og skúffurnar uppá nýtt ásamt því að styrkja þá svo nýjar hjólalegur að framan ásamt diskum klossum og svo uppteknardælur

Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #1 on: January 03, 2011, 23:59:44 »
Flottur  8-) Þetta ætti að verða nokkuð hress mótor, hvaða bensín ætlarðu að nota ?
Þjappan með potthedd er sennilega í efri kantinum fyrir 95 okt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #2 on: January 04, 2011, 00:04:36 »
jaja hann ætti að skila bílnum vonandi e-h áfram allaveganna betur en 15,8 hahaha en ætli maður keyri ekki á 98okt eða 100 okt allaveganna ekki neðar en 98 okt
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #3 on: January 04, 2011, 00:38:04 »
Fyrsta ferðin mín á Trans Am var líka 15.8  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #4 on: January 04, 2011, 00:42:06 »
hey eitthverstaðar verða menn að byrja jafnvel þótt þeir endi sem king of the street og íslandsmeistarar hehe
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #5 on: January 04, 2011, 02:40:13 »
Hefði ekki verið nær að halda Camaro og selja þennan  :roll:  :wink:
Geir Harrysson #805

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #6 on: January 04, 2011, 03:04:20 »
geiri you shut up now bitch  :twisted: hehehe en mikið skelfilega sakna eg camaroins eg for meira segja á selfoss um helgina bara til þess að reyna að sjá hann :( enn þetta verður bara að duga enn alltaf miklu skemmtilegri fílingur á gamla dótinu
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #7 on: January 04, 2011, 03:05:52 »
 :lol: :lol: :lol:
Geir Harrysson #805

dodge74

  • Guest
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #8 on: January 04, 2011, 04:38:12 »
nú er mer farið að litast vel á þig dreingur :D

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #9 on: January 04, 2011, 12:09:02 »
Flottur Gaui! Maður verður að styðja vini sína þó þeir ákveði stundum að spila með hinu liðinu  :mrgreen:
Einar Kristjánsson

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #10 on: January 04, 2011, 17:35:44 »
þetta verður bara flott  8-) vonandi sprengiru mótorinn ekki á fyrsta rúnti eins og síðast  :lol:
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #11 on: January 04, 2011, 19:32:13 »
flott mál og endilega að halda í dartinn, ekki margir í umferð í dag.
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #12 on: January 04, 2011, 23:26:52 »
ja eg sel nu aldrei dartinn enda buinn að eiga hann síðan eg var 14 ára og hann hefur soldið tilfynninga legt gildi hehe :)
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #13 on: January 06, 2011, 21:41:10 »
jæja þá er mótorinn kominn í og stefnir allt i gangsetningu um helgina :wink:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Allan Bjarki Jónsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #14 on: January 06, 2011, 21:55:57 »
LIKE! 8-)
1957 Chevrolet bel air
1992 Mercedes benz S600
2005 ford mustang GT

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #15 on: January 07, 2011, 12:22:58 »
Það verður gaman að sjá hvernig hann vinnur í 700kg léttari bíl :D

Gangi þér vel með þetta.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #16 on: January 07, 2011, 13:11:47 »
Er þetta mótorinn úr Ramchargernum hjá þér Stebbi?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #17 on: January 07, 2011, 13:49:49 »
Þetta er flott,hvað viktar Dartinn annars með þessu krami :?: Leyfðu okkur svo að fylgjast með áfram. 8-)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #18 on: January 08, 2011, 14:55:27 »
jæja þá er mótorinn kominn í og stefnir allt i gangsetningu um helgina :wink:

 \:D/ Góður
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: jæja nýtt hjarta í dartinn
« Reply #19 on: January 10, 2011, 09:55:48 »
Er þetta mótorinn úr Ramchargernum hjá þér Stebbi?

Jamm, nú stendur hann bara vélarlaus á versta tíma og það er nánast ófært uppí klúbb til að vinna í honum :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is