Author Topic: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"  (Read 41447 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #60 on: March 01, 2012, 00:29:56 »
já myndi nú vilja sjá allavega 120mph með AFR heddum og svona ás.   hrikalega spennandi set up

10 bolltinn á ekkert eftir að fýla þetta :mrgreen:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #61 on: March 01, 2012, 12:12:27 »
já myndi nú vilja sjá allavega 120mph með AFR heddum og svona ás.   hrikalega spennandi set up

10 bolltinn á ekkert eftir að fýla þetta :mrgreen:

ef setupið virkar rétt og tunið er gott "ætti" þetta að vera +120 (+450RWHP) allan daginn á svona  fullweight fbody bíl

en það er eitt að eiga að gera en annað að gera.  :-& 
ég held að Hilmar geri sér fulla grein fyrir því , en ef hann trappar 119-120 má hann bara vera sáttur svo má alltaf breyta meira, stærra millihedd, sverari flækjur.
en menn hafa verið að ná út úr svona setupi 470-490RWHP og einhverjir 500 meira að segja held ég :shock:

það eru til fullt af bílum hér heima sem "eiga" að virka en gera það ekki eins og menn bjuggust við svo eru til bílar sem eiga ekkert að gera neitt sérstakt en mökk virka.
t.d. TA hans Dabba rauði , stærri knastur (orginal 241 ls1 heddin), flækjur og púst það er full weight bsk bíll með 10bolta trappaði 114-116mph ( for best 12.4) en var takmarkaður á hásingu enda braut hann 2X hefði farið í mjög lágar 12 jafnvel háar 11 með sterkari hásingu og á eflaust inni eitthvað í tuni, en hann hefur verið að skila um 400RWHP síðasta sumar hugsa ég.

jæja nóg um það back to "HILÍÓ"

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #62 on: March 01, 2012, 12:27:16 »
það væri alls ekki slæmt :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline steiniAsteina

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #63 on: March 01, 2012, 12:55:30 »
bara flott!
ég held að hann ætti að ná 120 mph auðveldlega ef mappið verður gott! en það er alls ekki víst að hann þurfi að vera jafn óheppinn með rörið og dabbi, miðað við hvernig gangurinn er á þessu úti þá virðist þetta bara vera tilviljun hvenær draslið brotnar allt frá því að brotna á stock mótor og svo að þola alveg niðrí háar 10 , þannig það er bara að  [-o< og standa dótið!

á að vera á orginal hlutfalli? ég rak hvergi augun í það...
Steinn Atli Unnsteinsson
Z28 01
YJ 90

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #64 on: March 01, 2012, 13:06:46 »
bara flott!
ég held að hann ætti að ná 120 mph auðveldlega ef mappið verður gott! en það er alls ekki víst að hann þurfi að vera jafn óheppinn með rörið og dabbi, miðað við hvernig gangurinn er á þessu úti þá virðist þetta bara vera tilviljun hvenær draslið brotnar allt frá því að brotna á stock mótor og svo að þola alveg niðrí háar 10 , þannig það er bara að  [-o< og standa dótið!

á að vera á orginal hlutfalli? ég rak hvergi augun í það...


sammála því !! 10 bolta virðist tolla hjá sumum og auðvtiað tollir hun frekar í AUTO mýkra átak

Dabbi var jú með 4.10, Spec kopar kúplingu sem gefur ekki tommu eftir og svo slikka sem hooka , ekki besta comboið fyrir litla hásingu



Hilmar er að fara í 3.90 hlutfall og hátt stall 4200-4400 minnir mig

kv bæzi
« Last Edit: March 01, 2012, 13:10:17 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #65 on: March 01, 2012, 13:25:47 »
Það kostar afl + þyngd að vera með sverari hásingu, auðvitað er það öruggara en ef vel er að staðið þá geta menn "beefað" litla 10bolta til að höndla 10 sec runn allan daginn, fyrir brot af því sem aftermarked 9" eða 12 bolta kostar.
Einar Kristjánsson

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #66 on: March 01, 2012, 13:55:14 »
Það verður spennandi að sjá útkomuna á þessu.

Hefði hann ekki gott af því að fá relocation bracket á hásinguna svo stífurnar komist í neðra slott og haldi eðlilegum halla eftir lækkunina? Þ.e.a.s. koma í veg fyrir hugsanlegt 10-bolta-étandi-wheel hop þangað til sverara dót fer undir. Ég er örugglega ekki að segja neinar fréttir, bara að spá.  :wink:
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #67 on: March 01, 2012, 17:02:20 »
Það er komin pressa á mann sé ég, verð með 4300 rpm. stall og 3.90 hlutfall. 10 bolta hásingin verður svo bara "beefuð" upp til að endast, á til support lok og relocation bracket á lager, allt saman til hjá kallinum, einnig mun ég setja Prothane mótor og skiptingarpúða til að fyrirbyggja allt wheelhop, því það er fyrst og fremst það sem er að drepa 10 bolta hásingarnar, ætla allavega að láta á þetta reyna áður en maður gerir eitthvað í hásingarmálum, ekki bara ákveða að þetta sé ónýtt og brotni, þetta brotnar þá bara þegar það brotnar, það er ekkert flókið.  :mrgreen:
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #68 on: March 01, 2012, 17:12:27 »
það er líka flexið á húsinu sem er að skaða þær mikið. almennilegt lok hjálpar mikið til

það er alveg satt. stór og þung 9" ´étur hellings afl samanborið við 10 bolltan


hárrétt hjá bæsa með að eiga að geta og raunverulega gera. hárrétt að stilla væntingar í hóf og láta góða útkomu frekar koma á óvart

já bara gaman af b ílnum hans dabba,  þar eru hlutirnir að skila sínu og vel það
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #69 on: March 01, 2012, 21:33:04 »
Ég er með flott lok frá Thunderracing, mitt markmið er að halda þessu saman og í heilu lagi.

Hvenar á að mæta með bílinn upp á braut Íbbi, það væri nú gaman að sjá hvað þetta getur hjá þér.  8-)
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #70 on: March 03, 2012, 14:27:01 »
ég var nú farinn að gera mér einhverjar hugmyndir um að sækja plöturnar í vor O:)  og ef svo verður þá kíkir maður nú örugglega á brautina.

svo er hinsvegar annað mál að maður er ekkert að fara refsa 10 bolltanum til að sjá hvað hann heldur og draslið getur á budgedinu sem maður er að rönna þetta í dag :lol:

verður gaman að sjá hvað þetta getur, en þetta er engu síður bara mild götu set up.  þitt set up er mun hnitmiðaðara uppá að taka killer tíma N/A
ívar markússon
www.camaro.is

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #71 on: March 03, 2012, 16:35:48 »
ég var nú farinn að gera mér einhverjar hugmyndir um að sækja plöturnar í vor O:)  og ef svo verður þá kíkir maður nú örugglega á brautina.

svo er hinsvegar annað mál að maður er ekkert að fara refsa 10 bolltanum til að sjá hvað hann heldur og draslið getur á budgedinu sem maður er að rönna þetta í dag :lol:

verður gaman að sjá hvað þetta getur, en þetta er engu síður bara mild götu set up.  þitt set up er mun hnitmiðaðara uppá að taka killer tíma N/A

nú er gripið orðið það gott á brautini okkar góðu að hásinginn kemur til með að takmarka tímana ykkar beggja held ég , sértaklega hjá þér Íbbi af því þú ert með BSK bil en LS7 clutch er nú eflaust fín slippar eitthvað,  ekkert copar rugl.  ](*,)
Endahraðin ætti þá allavegana að gefa til kynna hvað þetta vinnur vel hjá ykkur.

Íbbi ættiru ekki að horfa í einhverjar 116-118mph á þínu setupi H/C (228R), 90mm FAST intake,  3.73 , flækjur og púst (+ - 420RWHP)

ég man að  í gráu Z06 vettuni sem Halldór á í dag var svona 346ci setup mitt á milli ykkar hugsa ég H/C (TSP Torquer 2 (232.234.59Xlift) stock intake (eins og Hilmar) og flækjur Xpipe trapaði best 123.6mph (mun léttari bíll) en hún svín virkaði !!
 það var ca 450RWPH (hefði verið um 120mph í fullweight bsk fbody)

þetta verður bara gaman í sumar

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #72 on: March 03, 2012, 17:56:53 »
geggjað  :)
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #73 on: March 04, 2012, 14:08:54 »
10 boltinn minn fékk heldur betur að finna fyrir þvi siðasta sumar og var þetta hans síðasta líka  :) ..12.3@116mph ...9" verður komin undir í vor með 3:90.  :twisted:
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #74 on: March 04, 2012, 22:34:15 »
Þú ert svoddann böðull Dabbi  :mrgreen: Hvar fékkstu hásingu ?
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #75 on: March 05, 2012, 13:00:43 »
ég hef verið að vonast eftir 115-120mph N/A jú.  þeir eru að keyra 120-123mph að meðaltali á þessum head/cam  pakka í bandaríkjalandi sem ég hef fylgst með þar
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #76 on: March 05, 2012, 22:17:06 »
Já einmitt, það verður gaman að sjá hvað hann getur hjá þér, hefurðu einhvertímann mætt með hann upp á braut ?
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #77 on: March 06, 2012, 19:43:54 »
djöö.. held að ég verði bara að gera mér ferð heim í sumar til að fylgjast með þessum látum hjá ykkur öllum   :shock: 8-)
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #78 on: March 06, 2012, 22:12:38 »
djöö.. held að ég verði bara að gera mér ferð heim í sumar til að fylgjast með þessum látum hjá ykkur öllum   :shock: 8-)

Það er ekkert annað að gera.  :lol:
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« Reply #79 on: March 18, 2012, 22:50:53 »
Jæja, um helgina var nú heldur betur tekið til hendinni og hér reu nokkrar myndir frá verkinu, þar sem myndavélin gleymdist heima eru engar myndir til frá ísetningunni en staðan á bílnum er þannig að mótorinn er kominn í og í gang.  :mrgreen:

Þar sem skiptingin var klár eftir comlete endurbyggingu var ekkert annað að gera en að hengja hana á mótorinn og drífa dótið í.  :D
Hér er nýja flexplatan komin á mótorinn, SFI rated.



Illa sáttur með nýja converterinn.  \:D/



Kvikindið komið í.



Hér er svo verið að leggja lokahöndina allt að verða klárt til flutnings.

Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)