Kvartmílan > Almennt Spjall
Fleirri góð tíðindi fyrir Kvartmíluklúbbinn.
1965 Chevy II:
Sælir,
Í morgun gengum við frá samning um afhendingu á rúmlega 7000 rúmmetrum af fínni sigtaðri mold á svæðið okkar
með jarðvinnu og tvíþættri sáningu, Kvartmíluklúbbnum að kostnaðarlausu, þar af verður um 100 metra langur áhorfendahóll
sem nær frá félasheimilinu.
Þessari vinnu verður lokið í Janúar og sáning verður í Apríl.
Addi:
=D> =D>
Frábært, bara glæsilegt
emm1966:
=D>
Belair:
nice =D>
Elmar Þór:
Bara geggjað :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version