Author Topic: Fáum við að vera með í uppgerð á þessarir  (Read 9672 times)

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Fáum við að vera með í uppgerð á þessarir
« Reply #20 on: January 13, 2011, 08:38:33 »
Sælir,ég flutti þennan bíl í bæinn 1999.Þá var hann á Jeepster grind og jeepster krami.Seinna eignast ég svo grind undan Buick Skylark 68
sem er í honum í dag.Hann er búinn að flækjast víða,geymslusvæði,Skorradal og svo inní skúrum hjá mér.
Og varðandi að hann hafi ekki fengist keyptur,þá fékk ég aldrei nein "tilboð"  :roll:
Kv.Halldór aka Chevelle71
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline eddigr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Fáum við að vera með í uppgerð á þessarir
« Reply #21 on: March 11, 2011, 12:42:06 »
Tobbi Braga átti þennan bíl síðast. hann seldi hann núna í haust en ég veit ekki hverjum, við Tobbi erum núna með Buick riviera í uppgerð.:) ég skal gera þráð um það verkefni fljótlega:)
Eðvarð Grétarsson s:8496691
Email: eddigr@visir.is

BMW 730I 1992
Buick Riviera 1979