Kvartmílan > Almennt Spjall
Jólakveðja
Mustang Klúbburinn:
Íslenski Mustang Klúbburinn sendir félagsmönnum kvartmíluklúbbsins, velunnurum félagsins og landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur með von um notalegar stundir um hátíðirnar og á komandi ári.
1965 Chevy II:
Gleðileg jól O:)
S.Andersen:
Sælir félagar nær og fjær.
Gleðileg jól og áramót og meigum við eiga gott mótorsport-ár.
Jólakveðja.
Sigurjón Andersen.
SMJ:
Gleðileg jól og farsælt komandi (mótorsport) ár =D>
- takk fyrir það gamla.
Racer:
Gleðileg Jól kæru þegnar , vonandi flæðir inn í budget ykkar eins og árið er 2007 og flæðir út mest í fjölskylduna og faratækin.
svo vil ég þakka fyrir samveruna á fundum og uppá braut á árinu , sumum meira en öðrum þar sem maður getur ekki verið ánægur með alla sína nágranna í klúbbnum en maður reynir svona oftast.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version