Kvartmílan > Aðstoð

5.2 gengur ekki

<< < (2/3) > >>

co-caine:
er ekki með fjarstíringuna úr 5.2 bílnum en ég fékk vélina úr durango í bilakringluni en keypti svo tölvu á ebay fyrir 97 4x4 dakotu. en getur ekki verið að það vennti bensín því ef ég svissa á hann og tappa af fuel railinu þá fá ég bara smá slettu af bensíni. á ekki að koma konstant buna?
og er í lagi að setja bensín oní innspítinguna?

kv.

co-caine:
er þetta þá einhverskonar kóðun á lykli, er einhver leið til að breyta því?

kv.

1965 Chevy II:
Það kemur bara smá buna þegar svissað er á held ég  svo þegar hann er kominn í gang þá kemur stöðugt.
Ég efast um að það funkeri að hella bensíni á hann þetta vinnur á 40 punda þrýsting eða meira held ég.

Þetta er ekki kóðun á lykli heldur stilling í tölvunni,mig minnir að ég hafi sett læst honum með samlæsingunni,svo aflæst bílstjóra hurð með lyklinum án þess að opna og aflæst með samlæsingunni
og þá hafi það verið aftengt,en ég skal reyna að finna 100% info með það.

1965 Chevy II:
Ég finn þessar upplýsingar ekki,prufaðu að tala við Sigga eða Bogga í Mótorstillingu 565-4133,þeir geta kannski aftengt þetta með tölvu.

co-caine:
prófa að heira í þeim á morgun, þakka góð ráð

kv.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version