Kvartmílan > Almennt Spjall
NÆSTI FÉLAGSFUNDUR 30 DESEMBER
(1/1)
1965 Chevy II:
Sælir félagar,
Næsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 30 desember, húsið opnar uppúr 20:00 eins og vanalega.
Við fírum skjávarpanum í gang og verðum með nýtt dvd efni frá höfuðstöðvum kvartmílunnar og bjóðum uppá
fríkeypis gos og salgæti,allir velkomnir :smt035
Kimii:
er ekki um að gera að minna á þetta ;)
Stebbik:
ég kem með diska frá keppnum í usa í haust allveg glóðvolga
1965 Chevy II:
Glæsilegt Stebbi,Yellowbullet Nationals ofl gott. 8-)
1965 Chevy II:
Takk fyrir frábæra mætingu,team south mættir,Shafiroff og allar helstu stórstjörnur kvartmílunnar á þessu fína bíókvöldi. 8-)
Navigation
[0] Message Index
Go to full version