Vegna sérstakra aðstæðna er til sölu Chevy Nova 1971.
Bíllinn er á uppgerðarstigi og þarnast nokkurar boddý vinnu.
Það fylgir honum flest viðgerðarstykki fyrir boddý. Einnig fylgja honum nýjar fóðringar fyrir grind og í fjöðrun að framan og aftan minnir mig.
Það er í honum 350 sbc á að vera nýuppgerð með volgum ás en orginal að öðru leyti.
Skiptingin er TH350 orginal, það fylgir sett með til að gera hana upp.
Afturhásing er 10 bolta og orginal.
Þetta er góður grunnur að góðum bíl.
Verðið er samkomulag og helst engin skipti.
Áhugasamir geta haft samband við mig á
cj5@simnet.isKv.
Palli P