Það kemur bara smá buna þegar svissað er á held ég svo þegar hann er kominn í gang þá kemur stöðugt.
Ég efast um að það funkeri að hella bensíni á hann þetta vinnur á 40 punda þrýsting eða meira held ég.
Þetta er ekki kóðun á lykli heldur stilling í tölvunni,mig minnir að ég hafi sett læst honum með samlæsingunni,svo aflæst bílstjóra hurð með lyklinum án þess að opna og aflæst með samlæsingunni
og þá hafi það verið aftengt,en ég skal reyna að finna 100% info með það.