Kvartmílan > Almennt Spjall

Lækkun/breyting á félagsgjöldum í Kvartmíluklúbbnum.

<< < (7/7)

GTA:
Varðandi afsláttinn hjá Shell út á landi þá eru örugglega svipaðar reglur og hjá OLÍS. Ef stöðin sjálf er í einkaeigu gildir afslátturinn ekki, eða það er eigandans af ákveða.  Ef þú ert td. með afsláttarkort hjá OLÍS á eru þetta reglurnar hjá þeim.... gæti verið svipað hjá SHELL :

Kortið er hægt að nota á öllum þjónustustöðvum Olís nema eftirtöldum stöðum, sem eru sjálfstætt reknar:

Litlu kaffistofunni, Svínahrauni

Minni-Borg, Grímsnesi

Baulu, Borgarfirði

Kletti, Vestmannaeyjum



kv, Ágúst.

eva racing:
Hæ.
þetta er sniðugt.  Auðvitað langar alla til að hafa það sama og konan mín. (hún hefur Val.)
 þetta er sennilega með betri kreppuhugmyndum sem hafa komið.
þetta og svo með steypusjóðnum sem kom frá "okkar" sálareftirlitsmanni, þá verður þetta allt frábært.
gott að sjá að það er verið að gera Klúbbinn aðgengilegri og hætt við þessa "frímúrarastefnu" sem virtist vera að grassera hér.
    Stjórnin er augsýnilega að leggja sig fram um að lifta þessu á "félagslegra" plan sem er af hinu góða (gott fyrir félög)

Baráttukveðjur.
Valur Vífilss   tilvonandi keppandi........
       

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: Sterling#15 on December 29, 2010, 22:42:45 ---Afslátturinn er ekki legni að koma.  Eg þurfti að mála húsnæði sem ég keypti í sumar og fór í Slippfélagið og fékk tæpar 50.000 í afslátt út á KK. Svo ég er í plús.

--- End quote ---
Það munar heldur betur um þennan afslátt.

1965 Chevy II:
Gull og silfurkort eru í hönnun og koma á næstu dögum svo við hvetjum þig til að ganga frá félasgjöldum sem fyrst, silfurkortið er eingöngu í boði fyrir þá sem gerast meðlimir fyrir 4000kr og geta þá bætt 3000kr (milifæra eina greiðslu samtals 7000) við og fengið silfurkort til viðbótar sem er árspassi á allar keppnir Kvartmíluklúbbsins sem áhorfandi.

Það eru límmiðar í prentun, merktir okkur með ártali, sem þið límið á skírteinin ykkar ( Orku bensínkortið) sem þið fenguð í fyrra, þeir sem voru ekki meðlimir í fyrra fá Orku kort sent líka.

Þeir sem voru ekki meðlimir í fyrra skrá sig hér:  8-)
SMELLTU HÉR TIL AÐ GANGA Í KVARTMÍLUKLÚBBINN

Reikningur okkar er :
1101-26-111199 KENNITALA 6609901199  MUNIÐ AÐ SETJA KENNITÖLU MEÐLIMS Í SKÝRINGU.  :wink:

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version