Author Topic: Svartur Camaro SS 1969  (Read 6613 times)

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Svartur Camaro SS 1969
« on: January 07, 2012, 23:55:11 »
Vinkona mína langar að forvitnast hvort það sé ennþá eitthvað eftir af bíl sem hún og maðurinn hennar Jóhann Lúðvík Haraldsson áttu hér á árum áður, var í Hafafirði svartur Camaro SS 1969 á V númeri, veit einhver um örlög hans ???

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #1 on: January 07, 2012, 23:58:28 »
smá meiri uppl. seldu hann 1991

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #2 on: January 08, 2012, 10:18:33 »
Var a vísu ekki SS en skv. ferli seldu þau hann 1987 og keyptu 1985. Þetta er bíll sem lengi var á Y-43.  8-) KRISSI hérna á spjallinu, var síðasti eigandi að honum minnir mig.

Hérna er smá umræða.
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=54568.0


« Last Edit: January 08, 2012, 10:20:16 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #3 on: January 09, 2012, 08:00:44 »
....spurning hvort það lifni yfir þessum þegar líða fer á árið eða í byrjun þess næsta.

Maggi - áttu til fleiri myndir af honum ? -mættir alveg pósta þeim hingað inn eða senda mér.
« Last Edit: January 09, 2012, 08:06:02 by KRISSI »
Kristmundur Birgisson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #4 on: January 09, 2012, 23:43:16 »
....spurning hvort það lifni yfir þessum þegar líða fer á árið eða í byrjun þess næsta.

Maggi - áttu til fleiri myndir af honum ? -mættir alveg pósta þeim hingað inn eða senda mér.

???? Var ekki búið að farga skelinni ????  :-s

Nokkrar myndir til viðbótar.  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #5 on: January 10, 2012, 07:23:30 »
???? Var ekki búið að farga skelinni ????  :-s

Jú ég veit ekki betur en það má alltaf kaupa aðra nýja ekki satt.
Kristmundur Birgisson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #6 on: January 10, 2012, 13:34:20 »
Þessi "SS" Camaro var með SS húddi og RS grilli en ekki með ljósalokunum enda stóðu ljósin út úr grillinu, en þar sem þessi Camaro var með 307 vél, 10 bolta hásingu og skálabremsum að framan var þetta, að mínu mati, ekki SS bíll þótt hann hafi verið með SS merki (ekki sá fyrsti og væntanlega ekki sá síðasti ) heldur "Plane Jane" bíll.
Gunnar Ævarsson

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #7 on: January 10, 2012, 14:28:36 »
Þessi "SS" Camaro var með SS húddi og RS grilli en ekki með ljósalokunum enda stóðu ljósin út úr grillinu, en þar sem þessi Camaro var með 307 vél, 10 bolta hásingu og skálabremsum að framan var þetta, að mínu mati, ekki SS bíll þótt hann hafi verið með SS merki (ekki sá fyrsti og væntanlega ekki sá síðasti ) heldur "Plane Jane" bíll.

Í skráningarskirteini var hann RS/SS en væntanlega var hann það ekki.
Miðað við bodypanela og fleira þá var hann ekki RS - tala nú ekki um framljósasettið eins og Gunni mynntist á.
10 bolta, einblöðungsfjaðrir og annað gefa til kynna að hann hafi ekki heldur verið SS.

 "SS", "RS" eða eitthvað annað, þessi bíll var með diskum að framan, mæla í mælaborði og einhverju fleiru sem mér fannst merkilegt þegar ég kaupi hann.
« Last Edit: January 10, 2012, 14:35:20 by KRISSI »
Kristmundur Birgisson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #8 on: January 10, 2012, 14:50:09 »
Mig minnti að hann hefði verið með skálar að framan en það breytir ekki öllu, samt skemmtilegra að hann hafi verið með þá heldur en skálahægurnar.
Mig grunar að þessi bíll hafi lent í árekstri að framan þar sem það var búið að skipta um framendann og verið keypt SS húdd og RS grill, skráningarskírteinin voru hálfgerðir brandarar á þeim tíma og lítið að marka þau.
Aftur á móti ef platan af hvalbaknum er til (ekki þessi úr glugganum, hún segir svo lítið) á að vera X-- kóði hægra megin á plötunni sem segir til um hvort bíllinn hafi verið spes,
hérna er listinn yfir X kóða :

X11 - Style Trim Group (includes SS350)* (Be sure to check out the * below)
X22 - Style Trim Group with SS396 (black rear panel)
X33 - Style Trim Group with Special Performance Equipment (Z28)
X44 - Base car
X55 - Base car with SS350 (rear fender louvers, black body sill**)
X66 - Base car with SS396 (rear fender louvers, black rear panel, black body sill**)
X77 - Base car with Special Performance Equipment (Z28)
Z11 - Indy Pace Car Accents convertible
Z10 - Indy Pace Car Accents coupe - Hardtop (estimates between 250 and 500)
D80 - Air Spoiler Equipment (when used not all cars built with spoilers were coded)

Gunnar Ævarsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #9 on: January 10, 2012, 15:17:55 »
Er hann ekki með skálar þarna á myndunum :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #10 on: January 10, 2012, 15:41:29 »
Tjahh þetta hlítur að vera ný típa af diskabremsum  :eek:

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #11 on: January 10, 2012, 17:52:44 »
Tjahh þetta hlítur að vera ný típa af diskabremsum  :eek:



Hey kannski er bara búið að mála diskana svona uppálúkkið sko..... :mrgreen:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #12 on: January 10, 2012, 21:19:26 »
Líklega hefur verið búið að setja hann á diskabremsur þegar hann eignast bílinn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Svartur Camaro SS 1969
« Reply #13 on: January 12, 2012, 19:03:11 »
Líklega hefur verið búið að setja hann á diskabremsur þegar hann eignast bílinn.

Væntanlega.... enda minnir mig að ég kaupi hann 1990 eða þar um bil.
Kristmundur Birgisson