Author Topic: Gaz69  (Read 3541 times)

Offline Vóli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Gaz69
« on: December 07, 2010, 22:16:40 »
Hef til sölu gaz69 árgerð 1971.  Í bílnum er Peugeot díselvél og rúsakassar.  Bílinn dettur í gang og er ökufær.  Hann er ekki á skrá og þarfnast smávægilegra bremsulagfæringa áður en hægt er að nota hann í umferðinni.  Eins er rafmagnið í honum ekki í lagi, en öll ljós virkuðu þar til allt í einu.  Boddýið á honum er ekki mjög illa farið en þarfnast samt bætingar við.  Botninn í bílnum er orðinn lúinn og þar þarf að taka til hendinni.  Húsið er úr áli, Selfosshús, og er í góðu lagi.  Ég óska efit tilboði í gripinn.  Upplýsingar í síma 869-4361, eða á haraldur@egilsstadir.is

Offline Vóli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: Gaz69
« Reply #1 on: December 10, 2010, 17:42:25 »
Bara að minna á þennan...