þar sem að 318ci vélin var standard mótor í ´68 Charger (var reyndar lika hægt að fá þá 6cyl og 383-2 eða 383-4) en 440 er hinsvegar standard mótor í ´68 R/T Chargerum (með val um 426HEMI)
´69 kemur síðan SE bíllinn (a new trim line) og þá var hægt ða fá bæði SE og R/T í sama bílnum sem SE R/T og það er þá 440 bíll með auka "trim" pakkanum.
´70 Chargerinn þekki ég bara ekki alveg nógu vel til þess að geta verið fullviss en mér þikir afarólíklegt miðað við að R/T bílarnir eru allir 440 (eða HEMI) að það hafi verið til original 318ci R/T bíll
-en það mátti sjálfsagt sérpannta þannig í gamla daga eins og svo margt