Author Topic: ísbjörninn minn  (Read 3643 times)

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
ísbjörninn minn
« on: December 06, 2010, 14:23:44 »
ja vonandi að enhverjir hérna hafa áhuga á að skoða þetta fyrsta littla projectið mitt á bíl þó þetta sé kanski ekki uppáhaldið hjá öllum héna

áður enn hann fór inn


gyrnilegt ryð fyrir ofan afturhleran


smá grín frændi minn kom að hjálpa mér

þarna var alltaf  húddskraut(sjá á mynd 1 og 2)

géra hann readdy fyrir fyrstu umferð á húddið

fyrsta umferð á húddið


fyrsta umferð fyrir ofan afturhleran

ryð bílstjórameygin

listinn bílsjórameygin að aftan

bensínlokið komið á réttan stað(opnaðist aldrey með takkanum undyr sætinu búinn að laga það núna) og var orðinn anskoti ryðgaður þarna


felgunar ornar svartar


aðeins að vinna í ísbjörns merkinu að framann




búinn að sparsla hjá bensínlokinu


klára skottið


fyrsta umferð hjá bensínlokinu


þessi hlið ready


ísbjörninn með army stöfum


grillið orðið hvítt


bensínlokið tilbúið


listinn farðegameyginn


klára ''ísbjörninn'' að framan


''ísbjörninn'' að framann tilbúið og súkku merkið orðið rautt og hvítt


kominn út




flottur


ekki alveg compleatly ánægður með þetta sökum tímaleysis á skúrnum vorum bara með hann rétt í mjög stuttan tíma
síðan fer maður að fara gera flottari ''ísbjörninn'' límiða í framrúðuna og vonandi sjést kvikindið á sínum heimastað bráðum uppá jökkli ;)
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: ísbjörninn minn
« Reply #1 on: December 06, 2010, 20:49:35 »
 :shock:  :-"  :excited:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: ísbjörninn minn
« Reply #2 on: December 06, 2010, 21:20:55 »
kanski að bæta því við að ég er ekki nema 14 ára hef voðalega littla reynslu á að uppgera bíla svo allanvega ekki gera of mikkið grín af þessu hjá mér
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: ísbjörninn minn
« Reply #3 on: December 06, 2010, 21:38:39 »
Flott hjá þér að prufa þig áfram en þessi vinnubrögð eru eiginlega eins langt frá faglegum vinnubrögðum eins og hægt er að komast.



Ég var nú ekki mikið skárri heldur þegar að ég fór fyrst að fikta við boddý viðgerðir þá á svipuð aldri og þú. :wink:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Gunnar S Kristjásson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: ísbjörninn minn
« Reply #4 on: December 06, 2010, 21:40:10 »
 =D> :smt098 =D>þetta er góð byrjun.
( ps þegar nota er spasl er gott að nota lika sandpappir )

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: ísbjörninn minn
« Reply #5 on: December 06, 2010, 23:02:08 »
Menn verða að byrja einhverstaðar,drengurinn er með bíladellu og það er af hinu góða.Eins og hann sagði þá var tíminn af skornum skammti þar
sem hann hafði aðstöðuna í skamman tíma.

Ég kalla þig bara góðann að vaða í þetta verkefni,þau verða örugglega fleirri í framtíðinni og þá er bara að spyrja og vanda sig.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: ísbjörninn minn
« Reply #6 on: December 07, 2010, 01:42:58 »
já þakka það og jú ég púsaði niður sparslið bara það að ég var að géra það á 2 tímum náði maður því ekki pörfegt en já æfingin skapar meistaran
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: ísbjörninn minn
« Reply #7 on: December 09, 2010, 11:57:43 »
Það allra fyrsta sem þú hefðir átt að gera er að massa bíllinn áður enn þú gerðir nokkuð annað!
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92